Alfred vann Sha'Carri og gullið í 100 metra hlaupi kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 19:35 Julien Alfred fagnar gullinu en með henni eru silfurkonan Sha'Carri Richardson og bronskonan Melissa Jefferson. Getty/Cameron Spencer Julien Alfred varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi kvenna í París en hún varð þar með fyrst allra til að vinna verðlaun fyrir Sankti Lúsíu á Ólympíuleikum. Sankti Lúsía er eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt fyrir norðan Suður-Ameríku. Þar búa aðeins um 180 þúsund manns. Það er því mikill sigur fyrir þessa litlu þjóð að eignast Ólympíumeistara og það í einni stærstu grein leikanna. Alfred bætti sig í úrslitahlaupinu og vann þar yfirburðasigur á 10,72 sekúndum. Það var búist við miklu af hinni bandarísku Sha'Carri Richardson en hún varð að sætta sig við annað sætið í hlaupinu. Bronsið fór síðan til hinnar bandarísku Melissu Jefferson. Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku tók ekki þátt í undanúrslitahlaupinu og það var ekki af því að hún er meidd. Samkvæmt fyrstu fréttum þá var henni ekki hleypt inn á upphitunarsvæðið af því að hún kom ekki að réttu hliði. Richardson lenti einnig í sömu stöðu en ákvað að keppa. Fraser-Pryce yfirgaf hins vegar svæðið og hljóp ekki. Richardson náði sér ekki á strik og var ekki lík sjálfri sér. Það er öruggt að þetta mál mun draga dilk á eftir sér. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Sankti Lúsía er eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt fyrir norðan Suður-Ameríku. Þar búa aðeins um 180 þúsund manns. Það er því mikill sigur fyrir þessa litlu þjóð að eignast Ólympíumeistara og það í einni stærstu grein leikanna. Alfred bætti sig í úrslitahlaupinu og vann þar yfirburðasigur á 10,72 sekúndum. Það var búist við miklu af hinni bandarísku Sha'Carri Richardson en hún varð að sætta sig við annað sætið í hlaupinu. Bronsið fór síðan til hinnar bandarísku Melissu Jefferson. Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku tók ekki þátt í undanúrslitahlaupinu og það var ekki af því að hún er meidd. Samkvæmt fyrstu fréttum þá var henni ekki hleypt inn á upphitunarsvæðið af því að hún kom ekki að réttu hliði. Richardson lenti einnig í sömu stöðu en ákvað að keppa. Fraser-Pryce yfirgaf hins vegar svæðið og hljóp ekki. Richardson náði sér ekki á strik og var ekki lík sjálfri sér. Það er öruggt að þetta mál mun draga dilk á eftir sér.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti