Khelif segir að hatrinu og níðinu verði að linna: „Þetta getur eyðilagt fólk“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2024 10:01 Tilfinningarnar báru Imane Khelif ofurliði eftir að hún sigraði Önnu Luca Hámori á laugardaginn. getty/Mehmet Murat Onel Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif segir að áreitinu sem hún hefur orðið fyrir undanfarna daga verði að linna. Khelif er komin í undanúrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París en hún er einn umtalaðasti íþróttamaður þeirra. Sem kunnugt er var Khelif meinuð þátttaka á HM í hnefaleikaleikum í fyrra þar sem hún stóðst ekki kynjapróf Alþjóðahnefaleikasambandsins (IBA) sem skipuleggur heimsmeistaramótið. IBA kemur hins vegar ekki lengur að hnefaleikakeppninni á Ólympíuleikunum og þar má Khelif keppa. Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur gagnrýnt ákvörðun IBA að banna Khelif og hinni taívönsku Lin Yu-ting að taka þátt á HM harðlega. Khelif hefur verið mikið milli tannanna á fólki undanfarna daga og í viðtali við SNTV sagðist hún vera komin með nóg af öllu áreitinu. „Ég sendi öllum að hafa gildi Ólympíuleikanna í hávegi og hætta að níðast á öllu íþróttafólki því það hefur áhrif, mikil áhrif,“ sagði Khelif. „Þetta getur eyðilagt fólk. Þetta getur drepið hugsanir fólks, anda þess og huga. Þetta getur sundrað fólki. Og þess vegna bið ég það um að láta af níðinu.“ Khelif segist vera í stöðugu sambandi við fjölskyldu sína og að þau hafi áhyggjur af henni. Hún sagði að besta niðurstaðan úr öllu væri ef hún myndi vinna gullverðlaun. Khelif vildi ekki svara því hvort hún hefði gengist undir önnur próf en lyfjapróf og sagðist ekki vilja tala um það. Hún sagðist ennfremur vera þakklát Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, fyrir stuðning hans. Á morgun mætir Khelif Janjaem Suwannapheng frá Taílandi í undanúrslitum í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum. Ef hún vinnur mætir hún annað hvort Chen Nien-chin frá Taílandi eða Yang Liu frá Kína á föstudaginn. Box Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. 4. ágúst 2024 12:31 Umdeilda hnefaleikakonan grét eftir að hún tryggði sig inn í undanúrslitin Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitunum í 66 kílóa flokki kvenna á Ólympíuleikunum í París. 3. ágúst 2024 17:42 Þátttaka Khelif ekkert vandamál hjá rússneskum forseta fyrr en hún vann Rússa Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif hefur mátt þola harða gagnrýni úr mörgum áttum og það að vera rekin af miðju heimsmeistaramóti vegna ásakana um að hún væri karl að keppa í kvennaflokki. 3. ágúst 2024 14:45 Forseti IOC um boxmálið: Tökum ekki þátt í þessu pólitíska stríði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, hefur nú tjáð sig um mál alsírsku og taívönsku hnefaleikakvennanna sem báðum var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem þær stóðst ekki kynjapróf Alþjóðahnefaleikasambandsins. 3. ágúst 2024 14:00 Sú ítalska fær borgað eins og ef hún hefði unnið gullið Alþjóðahnefaleikasambandið finnur mikið til með ítölsku hnefaleikakonunni Angelu Carini og ætlar því að verðlauna hana með því að borga henni sömu upphæð og verðandi Ólympíumeistari mun fá. 3. ágúst 2024 11:01 Næsti andstæðingur Khelifs segir ekki sanngjarnt að hún keppi í kvennaflokki Anna Luca Hámori, næsti andstæðingur Imanes Khelif í hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París, segir ekki sanngjarnt að hún fái að keppa í kvennaflokki. 3. ágúst 2024 09:01 Carini vill biðja Khelif afsökunar Ítalska hnefaleikakonan Angela Carini, sem bað um að bardagi sinn á Ólympíuleikunum gegn hinni alsírsku Imane Khelif yrði stöðvaður eftir aðeins 46 sekúndur, vill nú biðja hana afsökunar á framferði sínu. 2. ágúst 2024 23:30 Hin sem féll á kynjaprófinu á HM vann einnig Hin taívanska Lin Yu-ting, sem var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem hún stóðst ekki kynjapróf, vann fyrsta bardaga sinn á Ólympíuleikunum í París. 2. ágúst 2024 18:15 Utan vallar: Þegar mektarfólk lætur sig kvennaíþróttir varða Stórfurðulegt mál frá Ólympíuleikunum í París er skyndilega eitt það umtalaðasta er varðar íþróttir kvenna í áraraðir. Sjaldan hafa samfélagsmiðlar blásið eins mikið upp í kringum einvígi á íþróttavelli sem stóð í 46 sekúndur. Og umræðan að stóru leyti byggð á ranghugmyndum og ósannindum. 2. ágúst 2024 11:46 Næsti andstæðingur Khelifs ætlar að berjast allt til enda: „Ég vil bara vinna“ Óhætt er að segja að hin alsírska Imane Khelif hafi verið mikið milli tannanna á fólki eftir hnefaleikabardaga hennar á Ólympíuleikunum í París í gær. 2. ágúst 2024 07:00 Úlfúð á Ólympíuleikunum: „Hef aldrei verið slegin svona áður“ Þátttaka hinnar alsírsku Imane Khelif í kvennaflokki í hnefaleikum á yfirstandandi Ólympíuleikum í París hefur valdið fjaðrafoki. Khelif var meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti síðasta árs eftir að hafa ekki staðist kynjapróf. 1. ágúst 2024 14:59 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Khelif er komin í undanúrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París en hún er einn umtalaðasti íþróttamaður þeirra. Sem kunnugt er var Khelif meinuð þátttaka á HM í hnefaleikaleikum í fyrra þar sem hún stóðst ekki kynjapróf Alþjóðahnefaleikasambandsins (IBA) sem skipuleggur heimsmeistaramótið. IBA kemur hins vegar ekki lengur að hnefaleikakeppninni á Ólympíuleikunum og þar má Khelif keppa. Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur gagnrýnt ákvörðun IBA að banna Khelif og hinni taívönsku Lin Yu-ting að taka þátt á HM harðlega. Khelif hefur verið mikið milli tannanna á fólki undanfarna daga og í viðtali við SNTV sagðist hún vera komin með nóg af öllu áreitinu. „Ég sendi öllum að hafa gildi Ólympíuleikanna í hávegi og hætta að níðast á öllu íþróttafólki því það hefur áhrif, mikil áhrif,“ sagði Khelif. „Þetta getur eyðilagt fólk. Þetta getur drepið hugsanir fólks, anda þess og huga. Þetta getur sundrað fólki. Og þess vegna bið ég það um að láta af níðinu.“ Khelif segist vera í stöðugu sambandi við fjölskyldu sína og að þau hafi áhyggjur af henni. Hún sagði að besta niðurstaðan úr öllu væri ef hún myndi vinna gullverðlaun. Khelif vildi ekki svara því hvort hún hefði gengist undir önnur próf en lyfjapróf og sagðist ekki vilja tala um það. Hún sagðist ennfremur vera þakklát Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, fyrir stuðning hans. Á morgun mætir Khelif Janjaem Suwannapheng frá Taílandi í undanúrslitum í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum. Ef hún vinnur mætir hún annað hvort Chen Nien-chin frá Taílandi eða Yang Liu frá Kína á föstudaginn.
Box Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. 4. ágúst 2024 12:31 Umdeilda hnefaleikakonan grét eftir að hún tryggði sig inn í undanúrslitin Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitunum í 66 kílóa flokki kvenna á Ólympíuleikunum í París. 3. ágúst 2024 17:42 Þátttaka Khelif ekkert vandamál hjá rússneskum forseta fyrr en hún vann Rússa Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif hefur mátt þola harða gagnrýni úr mörgum áttum og það að vera rekin af miðju heimsmeistaramóti vegna ásakana um að hún væri karl að keppa í kvennaflokki. 3. ágúst 2024 14:45 Forseti IOC um boxmálið: Tökum ekki þátt í þessu pólitíska stríði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, hefur nú tjáð sig um mál alsírsku og taívönsku hnefaleikakvennanna sem báðum var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem þær stóðst ekki kynjapróf Alþjóðahnefaleikasambandsins. 3. ágúst 2024 14:00 Sú ítalska fær borgað eins og ef hún hefði unnið gullið Alþjóðahnefaleikasambandið finnur mikið til með ítölsku hnefaleikakonunni Angelu Carini og ætlar því að verðlauna hana með því að borga henni sömu upphæð og verðandi Ólympíumeistari mun fá. 3. ágúst 2024 11:01 Næsti andstæðingur Khelifs segir ekki sanngjarnt að hún keppi í kvennaflokki Anna Luca Hámori, næsti andstæðingur Imanes Khelif í hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París, segir ekki sanngjarnt að hún fái að keppa í kvennaflokki. 3. ágúst 2024 09:01 Carini vill biðja Khelif afsökunar Ítalska hnefaleikakonan Angela Carini, sem bað um að bardagi sinn á Ólympíuleikunum gegn hinni alsírsku Imane Khelif yrði stöðvaður eftir aðeins 46 sekúndur, vill nú biðja hana afsökunar á framferði sínu. 2. ágúst 2024 23:30 Hin sem féll á kynjaprófinu á HM vann einnig Hin taívanska Lin Yu-ting, sem var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem hún stóðst ekki kynjapróf, vann fyrsta bardaga sinn á Ólympíuleikunum í París. 2. ágúst 2024 18:15 Utan vallar: Þegar mektarfólk lætur sig kvennaíþróttir varða Stórfurðulegt mál frá Ólympíuleikunum í París er skyndilega eitt það umtalaðasta er varðar íþróttir kvenna í áraraðir. Sjaldan hafa samfélagsmiðlar blásið eins mikið upp í kringum einvígi á íþróttavelli sem stóð í 46 sekúndur. Og umræðan að stóru leyti byggð á ranghugmyndum og ósannindum. 2. ágúst 2024 11:46 Næsti andstæðingur Khelifs ætlar að berjast allt til enda: „Ég vil bara vinna“ Óhætt er að segja að hin alsírska Imane Khelif hafi verið mikið milli tannanna á fólki eftir hnefaleikabardaga hennar á Ólympíuleikunum í París í gær. 2. ágúst 2024 07:00 Úlfúð á Ólympíuleikunum: „Hef aldrei verið slegin svona áður“ Þátttaka hinnar alsírsku Imane Khelif í kvennaflokki í hnefaleikum á yfirstandandi Ólympíuleikum í París hefur valdið fjaðrafoki. Khelif var meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti síðasta árs eftir að hafa ekki staðist kynjapróf. 1. ágúst 2024 14:59 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. 4. ágúst 2024 12:31
Umdeilda hnefaleikakonan grét eftir að hún tryggði sig inn í undanúrslitin Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitunum í 66 kílóa flokki kvenna á Ólympíuleikunum í París. 3. ágúst 2024 17:42
Þátttaka Khelif ekkert vandamál hjá rússneskum forseta fyrr en hún vann Rússa Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif hefur mátt þola harða gagnrýni úr mörgum áttum og það að vera rekin af miðju heimsmeistaramóti vegna ásakana um að hún væri karl að keppa í kvennaflokki. 3. ágúst 2024 14:45
Forseti IOC um boxmálið: Tökum ekki þátt í þessu pólitíska stríði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, hefur nú tjáð sig um mál alsírsku og taívönsku hnefaleikakvennanna sem báðum var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem þær stóðst ekki kynjapróf Alþjóðahnefaleikasambandsins. 3. ágúst 2024 14:00
Sú ítalska fær borgað eins og ef hún hefði unnið gullið Alþjóðahnefaleikasambandið finnur mikið til með ítölsku hnefaleikakonunni Angelu Carini og ætlar því að verðlauna hana með því að borga henni sömu upphæð og verðandi Ólympíumeistari mun fá. 3. ágúst 2024 11:01
Næsti andstæðingur Khelifs segir ekki sanngjarnt að hún keppi í kvennaflokki Anna Luca Hámori, næsti andstæðingur Imanes Khelif í hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París, segir ekki sanngjarnt að hún fái að keppa í kvennaflokki. 3. ágúst 2024 09:01
Carini vill biðja Khelif afsökunar Ítalska hnefaleikakonan Angela Carini, sem bað um að bardagi sinn á Ólympíuleikunum gegn hinni alsírsku Imane Khelif yrði stöðvaður eftir aðeins 46 sekúndur, vill nú biðja hana afsökunar á framferði sínu. 2. ágúst 2024 23:30
Hin sem féll á kynjaprófinu á HM vann einnig Hin taívanska Lin Yu-ting, sem var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem hún stóðst ekki kynjapróf, vann fyrsta bardaga sinn á Ólympíuleikunum í París. 2. ágúst 2024 18:15
Utan vallar: Þegar mektarfólk lætur sig kvennaíþróttir varða Stórfurðulegt mál frá Ólympíuleikunum í París er skyndilega eitt það umtalaðasta er varðar íþróttir kvenna í áraraðir. Sjaldan hafa samfélagsmiðlar blásið eins mikið upp í kringum einvígi á íþróttavelli sem stóð í 46 sekúndur. Og umræðan að stóru leyti byggð á ranghugmyndum og ósannindum. 2. ágúst 2024 11:46
Næsti andstæðingur Khelifs ætlar að berjast allt til enda: „Ég vil bara vinna“ Óhætt er að segja að hin alsírska Imane Khelif hafi verið mikið milli tannanna á fólki eftir hnefaleikabardaga hennar á Ólympíuleikunum í París í gær. 2. ágúst 2024 07:00
Úlfúð á Ólympíuleikunum: „Hef aldrei verið slegin svona áður“ Þátttaka hinnar alsírsku Imane Khelif í kvennaflokki í hnefaleikum á yfirstandandi Ólympíuleikum í París hefur valdið fjaðrafoki. Khelif var meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti síðasta árs eftir að hafa ekki staðist kynjapróf. 1. ágúst 2024 14:59