Óvinsæll í vinahópnum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2024 15:13 Hjónin eru enn hjón en vilja samt ekki vera saman. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Ben Affleck varð aldrei vinsæll meðal nánustu vina og samstarfsmanna Jennifer Lopez, sem sættu sig einungis við að besta vinkona þeirra væri gift leikaranum. Meðal þeirra sem tóku leikarann aldrei í sátt var umboðsmaðurinn Benny Medina en hann hefur haft Lopez á sínum snærum um árabil. Þetta er fullyrt í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix. Líkt og fram hefur komið er hjónaband þeirra Affleck og Lopez svo gott sem á endastöð. Þau hafa ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Samkvæmt nýjustu tíðindum vill Affleck ekki skilja við söngkonuna alveg strax, henni til mikilla ama. Í frétt miðilsins segir að umboðsmaðurinn hafi aldrei þolað Affleck, allt frá því að þau Lopez voru síðast saman í upphafi aldarinnar. „Þau þola ekki hvort annað. Þeim hefur aldrei líkað við hvort annað og það er enn slæmt á milli þeirra,“ segir ónefndur heimildarmaður bandaríska slúðurmiðlinum. Fram kemur að Lopez og Medina hafi haldið í sitthvora áttina árið 2003 einmitt vegna Affleck. Hún hafi ráðið hann aftur örfáum árum síðar og umboðsmaðurinn passað sig að tala ekki illa um Affleck í síðara skiptið. Eyðilagði vináttuna Þá kemur fram í umfjöllun bandaríska miðilsins að hjónaband þeirra Affleck og Lopez hafi orðið til þess að slitnaði upp úr vináttu Lopez og bestu vinkonu hennar Leah Remini. Henni kynntist hún í gegnum fyrrverandi eiginmann sinn Marc Anthony. Ástæðan sú að Leah hafi hvatt Lopez til þess að hugsa sig tvisvar um áður en hún fór að hitta Affleck að nýju. Hvatti hún söngkonuna til að rifja það upp hvers vegna þau hefðu hætt saman síðast. „Henni fannst hann vera eigingjarn og ekki leggja sig nægilega fram. J.Lo var ekki sátt við að heyra þetta svo að það eyðilagði vináttuna,“ segir heimildarmaðurinn. Remini og Lopez séu hinsvegar orðnar vinkonur að nýju og Remini staðið með sinni konu á erfiðum tímum. Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck selja glæsihöllina Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa sett glæsihöll sína í Beverly Hills á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 68 milljónir dollara eða um níu milljarðar íslenskra króna. 12. júlí 2024 11:48 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Þetta er fullyrt í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix. Líkt og fram hefur komið er hjónaband þeirra Affleck og Lopez svo gott sem á endastöð. Þau hafa ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Samkvæmt nýjustu tíðindum vill Affleck ekki skilja við söngkonuna alveg strax, henni til mikilla ama. Í frétt miðilsins segir að umboðsmaðurinn hafi aldrei þolað Affleck, allt frá því að þau Lopez voru síðast saman í upphafi aldarinnar. „Þau þola ekki hvort annað. Þeim hefur aldrei líkað við hvort annað og það er enn slæmt á milli þeirra,“ segir ónefndur heimildarmaður bandaríska slúðurmiðlinum. Fram kemur að Lopez og Medina hafi haldið í sitthvora áttina árið 2003 einmitt vegna Affleck. Hún hafi ráðið hann aftur örfáum árum síðar og umboðsmaðurinn passað sig að tala ekki illa um Affleck í síðara skiptið. Eyðilagði vináttuna Þá kemur fram í umfjöllun bandaríska miðilsins að hjónaband þeirra Affleck og Lopez hafi orðið til þess að slitnaði upp úr vináttu Lopez og bestu vinkonu hennar Leah Remini. Henni kynntist hún í gegnum fyrrverandi eiginmann sinn Marc Anthony. Ástæðan sú að Leah hafi hvatt Lopez til þess að hugsa sig tvisvar um áður en hún fór að hitta Affleck að nýju. Hvatti hún söngkonuna til að rifja það upp hvers vegna þau hefðu hætt saman síðast. „Henni fannst hann vera eigingjarn og ekki leggja sig nægilega fram. J.Lo var ekki sátt við að heyra þetta svo að það eyðilagði vináttuna,“ segir heimildarmaðurinn. Remini og Lopez séu hinsvegar orðnar vinkonur að nýju og Remini staðið með sinni konu á erfiðum tímum.
Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck selja glæsihöllina Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa sett glæsihöll sína í Beverly Hills á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 68 milljónir dollara eða um níu milljarðar íslenskra króna. 12. júlí 2024 11:48 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Jennifer Lopez og Ben Affleck selja glæsihöllina Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa sett glæsihöll sína í Beverly Hills á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 68 milljónir dollara eða um níu milljarðar íslenskra króna. 12. júlí 2024 11:48