„Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik“ Arnar Skúli Atlason skrifar 9. ágúst 2024 21:58 Halldór Jón Sigurðsson, betur þekktur sem Donni, er þjálfari Stólanna. Vísir/Anton Brink Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls var súr með úrslit kvöldsins en hans konur töpuðu á heimavelli 1-2 gegn Þrótti. Donni var samt sem áður ánægður með framlagið frá sínu liði og fannst að þær hefði átt að uppskera meira. „Bara svekkjandi, mér fannst við spila góðan leik og eiga sigur skilið eða allavega þá eitt stig að lágmarki. Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik, allavega ekki sigur. Hundsvekjandi að fór sem fór, tvö blessuð föst leikatriði, aftur á móti þessu liði sem við fengum á okkur þrjú í seinasta leik á móti þeim, bara alveg glötuð tilfinning.“ Tindastóll komst yfir um miðjan seinni hálfleikinn nokkuð sanngjarnt miðað við gang leiksins en þá var eins og liðið tæki fótinn af bensíngjöfinni, hætti að keyra á Þróttarana og koðnaði niður. „Þær setja þrjá góða leikmenn inn á sem þær voru að spara fyrir ákveðið móment greinilega, það kannski breytti aðeins hjá þeim. Mel (Melissa Garcia, fyrrum leikmaður Tindastóls) gerði vel í að halda boltanum af og til hérna frammi og olli usla, hún hefur fengið góða kennslu á Sauðárkróki.“ „Það breyttist ekkert, mér fannst við vera áfram „on“ þannig séð en eðlilega þegar þú kemst yfir kemur pínu að við ætlum ekki að fá á okkur mark en heilt yfir fannst mér þetta góður leikur. Að mörgu leyti vel spilaður, við sköpuðum ekki mikið af færum en sköpuðum margar góðar stöður. Þróttur skapaði eitt sem ég man eftir og svo föst leikatriðið sem þær skoruðu úr.“ Donni bætti við að lokum að hann vonaðist til að bæta við leikmanni von bráðar því hópurinn væri lítill og fáir reyndir leikmenn. Þá væri hann að missa leikmenn í skóla erlendis og einnig væru meiðsli að hrjá leikmenn hans því megi ekki mikið út af bera. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna Tindastóll Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Donni var samt sem áður ánægður með framlagið frá sínu liði og fannst að þær hefði átt að uppskera meira. „Bara svekkjandi, mér fannst við spila góðan leik og eiga sigur skilið eða allavega þá eitt stig að lágmarki. Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik, allavega ekki sigur. Hundsvekjandi að fór sem fór, tvö blessuð föst leikatriði, aftur á móti þessu liði sem við fengum á okkur þrjú í seinasta leik á móti þeim, bara alveg glötuð tilfinning.“ Tindastóll komst yfir um miðjan seinni hálfleikinn nokkuð sanngjarnt miðað við gang leiksins en þá var eins og liðið tæki fótinn af bensíngjöfinni, hætti að keyra á Þróttarana og koðnaði niður. „Þær setja þrjá góða leikmenn inn á sem þær voru að spara fyrir ákveðið móment greinilega, það kannski breytti aðeins hjá þeim. Mel (Melissa Garcia, fyrrum leikmaður Tindastóls) gerði vel í að halda boltanum af og til hérna frammi og olli usla, hún hefur fengið góða kennslu á Sauðárkróki.“ „Það breyttist ekkert, mér fannst við vera áfram „on“ þannig séð en eðlilega þegar þú kemst yfir kemur pínu að við ætlum ekki að fá á okkur mark en heilt yfir fannst mér þetta góður leikur. Að mörgu leyti vel spilaður, við sköpuðum ekki mikið af færum en sköpuðum margar góðar stöður. Þróttur skapaði eitt sem ég man eftir og svo föst leikatriðið sem þær skoruðu úr.“ Donni bætti við að lokum að hann vonaðist til að bæta við leikmanni von bráðar því hópurinn væri lítill og fáir reyndir leikmenn. Þá væri hann að missa leikmenn í skóla erlendis og einnig væru meiðsli að hrjá leikmenn hans því megi ekki mikið út af bera.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna Tindastóll Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira