Dusan farinn frá FH til Leiknis Sindri Sverrisson skrifar 13. ágúst 2024 16:01 Dusan Brkovic með sínum nýju þjálfurum hjá Leikni; Ólafi Hrannari Kristjánssyni og Nemanja Pjevic. Leiknir Hinn 35 ára gamli miðvörður Dusan Brkovic var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Leiknis en hann kemur í Breiðholtið frá FH. Dusan er Serbi sem spilað hefur á Íslandi frá árinu 2021 en hann lék stórt hlutverk hjá KA áður en hann skipti yfir til FH síðasta vetur. Dusan hefur hins vegar aðeins spilað sjö leiki í Bestu deildinni í sumar, þar af fimm í byrjunarliði, og mun nú klára tímabilð í fallbaráttu með Leikni í Lengjudeildinni. Síðasti leikur hans með FH var í gærkvöld í 1-0 tapinu gegn KR í Frostaskjóli. VELKOMINN DUSAN🪄Dusan Brkovic hefur gengið til liðs við Leikni frá FH.Bjóðum hann hjartanlega velkominn í hlýjan faðm Leiknisfjölskyldunnar. pic.twitter.com/f6PC6pFrjZ— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Fleiri félagaskiptafréttir gætu borist úr Breiðholti í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, eins og aðstoðarþjálfarinn Nemanja Pjevic segir í hressandi myndbandi sem minnir á gluggadagsmeistarann Harry Redknapp. Gluggadagur 🤝⏲️ pic.twitter.com/YYZF2qeHnf— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Ljóst er í það minnsta að Omar Sowe er eftirsóttur en hann hefur skorað tíu mörk fyrir Leiknismenn í Lengjudeildinni í sumar. Næsti leikur Leiknis er við Keflavík annað kvöld en liðið er í harðri fallbaráttu, aðeins þremur stigum fyrir ofan neðstu tvö lið Lengjudeildarinnar; Dalvík/Reyni og Gróttu. Besta deild karla Leiknir Reykjavík FH Tengdar fréttir Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Dusan er Serbi sem spilað hefur á Íslandi frá árinu 2021 en hann lék stórt hlutverk hjá KA áður en hann skipti yfir til FH síðasta vetur. Dusan hefur hins vegar aðeins spilað sjö leiki í Bestu deildinni í sumar, þar af fimm í byrjunarliði, og mun nú klára tímabilð í fallbaráttu með Leikni í Lengjudeildinni. Síðasti leikur hans með FH var í gærkvöld í 1-0 tapinu gegn KR í Frostaskjóli. VELKOMINN DUSAN🪄Dusan Brkovic hefur gengið til liðs við Leikni frá FH.Bjóðum hann hjartanlega velkominn í hlýjan faðm Leiknisfjölskyldunnar. pic.twitter.com/f6PC6pFrjZ— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Fleiri félagaskiptafréttir gætu borist úr Breiðholti í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, eins og aðstoðarþjálfarinn Nemanja Pjevic segir í hressandi myndbandi sem minnir á gluggadagsmeistarann Harry Redknapp. Gluggadagur 🤝⏲️ pic.twitter.com/YYZF2qeHnf— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Ljóst er í það minnsta að Omar Sowe er eftirsóttur en hann hefur skorað tíu mörk fyrir Leiknismenn í Lengjudeildinni í sumar. Næsti leikur Leiknis er við Keflavík annað kvöld en liðið er í harðri fallbaráttu, aðeins þremur stigum fyrir ofan neðstu tvö lið Lengjudeildarinnar; Dalvík/Reyni og Gróttu.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík FH Tengdar fréttir Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43