Ástin blómstrar í fjarlægð frá sviðsljósinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 15:01 Kylie Jenner og Timothée Chalamet hafa örsjaldan sést saman í kringum almenning og kjósa að halda ást sinni að mestu frá sviðsljósinu. Gotham/GC Images Raunveruleikastjarnan, förðunarmógúllinn og áhrifavaldurinn Kylie Jenner man ekki eftir sjálfri sér án frægðarinnar. Hún prýðir forsíðu breska Vogue þar sem hún deilir því meðal annars hve mikilvægt það er fyrir henni að halda ástarsambandi sínu og hjartaknúsarans Timothée Chalamet frá sviðsljósinu. Jenner á tvö börn með rapparanum Travis Scott og vakti ást þeirra mikla athygli á sínum tíma. Hún og Chalamet byrjuðu að slá sér upp í fyrra og hefur Jenner lagt mikið upp úr því að þau fái ró og næði frá fjölmiðlum. Chalamet er heimsfrægur leikari og er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í Dune myndunum. „Friðhelgi einkalífs míns skiptir mig mjög miklu máli. Það er svo gott að við getum haft sambandið okkar svolítið út af fyrir okkur,“ segir Jenner í viðtali við Vogue. Raunveruleikaserían Keeping Up With The Kardashians fór af stað þegar Jenner var einungis tíu ára gömul og á hún í dag ágætlega auðvelt með að skipta yfir í ákveðinn karakter fyrir myndavélarnar. „Ég lærði svo ung hvernig hentaði mér best að höndla alla athyglina. Þannig að ef ég á að vera hreinskilin þá missi ég ekki vitið yfir þessu öllu saman. Fólk spyr mig „Hvernig höndlarðu þetta allt?“ Ég man bara ekki eftir tíma án frægðar fjölskyldunnar. Ég man ekki eftir lífinu áður en það voru ljós og myndavélar í kringum okkur.“ Því hefur það skipt hana gríðarlegu máli að ná að halda í sjálfa sig utan sviðsljóssins og hefur Jenner sömuleiðis glímt við ýmsa erfiðleika á borð við fæðingarþunglyndi og slæma sjálfsmynd. Þó virðist allt vera á réttri leið hjá henni og ástin blómstrar hjá þessu prívat stjörnupari. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Kylie Jenner er ólétt Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 22. september 2017 21:56 Tískan á Golden Globe: Bleikar bombur og litaglaðar stjörnur Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í gærkvöldi á Beverly Hills hótelinu í Los Angeles. Stærstu stjörnur heimsins skinu sitt allra skærasta á rauða dreglinum en glæsilegir síðkjólar, pallíettur og litagleði voru í forgrunni. 8. janúar 2024 11:31 Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09 Drengur Kylie Jenner loksins kominn með nafn Aðdáendur Jenner geta nú tekið gleði sína á ný því drengurinn er kominn með nafn, og það rétt fyrir eins árs afmælisdaginn. 21. janúar 2023 22:49 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánir leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira
Jenner á tvö börn með rapparanum Travis Scott og vakti ást þeirra mikla athygli á sínum tíma. Hún og Chalamet byrjuðu að slá sér upp í fyrra og hefur Jenner lagt mikið upp úr því að þau fái ró og næði frá fjölmiðlum. Chalamet er heimsfrægur leikari og er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í Dune myndunum. „Friðhelgi einkalífs míns skiptir mig mjög miklu máli. Það er svo gott að við getum haft sambandið okkar svolítið út af fyrir okkur,“ segir Jenner í viðtali við Vogue. Raunveruleikaserían Keeping Up With The Kardashians fór af stað þegar Jenner var einungis tíu ára gömul og á hún í dag ágætlega auðvelt með að skipta yfir í ákveðinn karakter fyrir myndavélarnar. „Ég lærði svo ung hvernig hentaði mér best að höndla alla athyglina. Þannig að ef ég á að vera hreinskilin þá missi ég ekki vitið yfir þessu öllu saman. Fólk spyr mig „Hvernig höndlarðu þetta allt?“ Ég man bara ekki eftir tíma án frægðar fjölskyldunnar. Ég man ekki eftir lífinu áður en það voru ljós og myndavélar í kringum okkur.“ Því hefur það skipt hana gríðarlegu máli að ná að halda í sjálfa sig utan sviðsljóssins og hefur Jenner sömuleiðis glímt við ýmsa erfiðleika á borð við fæðingarþunglyndi og slæma sjálfsmynd. Þó virðist allt vera á réttri leið hjá henni og ástin blómstrar hjá þessu prívat stjörnupari.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Kylie Jenner er ólétt Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 22. september 2017 21:56 Tískan á Golden Globe: Bleikar bombur og litaglaðar stjörnur Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í gærkvöldi á Beverly Hills hótelinu í Los Angeles. Stærstu stjörnur heimsins skinu sitt allra skærasta á rauða dreglinum en glæsilegir síðkjólar, pallíettur og litagleði voru í forgrunni. 8. janúar 2024 11:31 Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09 Drengur Kylie Jenner loksins kominn með nafn Aðdáendur Jenner geta nú tekið gleði sína á ný því drengurinn er kominn með nafn, og það rétt fyrir eins árs afmælisdaginn. 21. janúar 2023 22:49 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánir leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira
Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00
Kylie Jenner er ólétt Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 22. september 2017 21:56
Tískan á Golden Globe: Bleikar bombur og litaglaðar stjörnur Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í gærkvöldi á Beverly Hills hótelinu í Los Angeles. Stærstu stjörnur heimsins skinu sitt allra skærasta á rauða dreglinum en glæsilegir síðkjólar, pallíettur og litagleði voru í forgrunni. 8. janúar 2024 11:31
Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09
Drengur Kylie Jenner loksins kominn með nafn Aðdáendur Jenner geta nú tekið gleði sína á ný því drengurinn er kominn með nafn, og það rétt fyrir eins árs afmælisdaginn. 21. janúar 2023 22:49