„Gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2024 22:20 Karitas Tómasdóttir í eltingaleik í leik kvöldsins. Vísir/Anton Brink „Þetta er bara helvíti súrt,“ sagði stuttorð Karitas Tómasdóttir eftir að hún og liðsfélagar hennar í Breiðabliki þurftu að horfa á eftir bikarmeistaratitlinum til Vals í kvöld. Blikar máttu þola 2-1 tap í úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld, í leik þar sem bæði lið fengu sín færi til að brjóta ísinn. Að lokum voru það Valskonur sem voru fyrri til og róðurinn eftir það þungur fyrir Blikaliðið og Karitas segir það hafa verið sárt. „Ég er sammála. Maður á náttúrulega eftir að horfa aftur á leikinn, en mér fannst við vera betri allavega í fyrri hálfleik og á stórum köflum í seinni. Svo bara leka inn mörk hjá okkur og auðvitað var þetta orðið erfitt eftir að þær skoruðu annað markið. En við hættum aldrei og ætluðum að jafna þetta og ná þessu í framlengingu.“ Karitas varð undir í baráttunni við Katie Cousins í aðdraganda annars marks Vals, en bætti að einhverju leyti upp fyrir mistökin með því að skora mark Blika undir lok leiks. Hún segir það þó vera langt frá því að vera einhver sárabót. „Við vildum auðvitað bara fara fram aftur og skora annað mark. En þetta gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn,“ sagði Karitas að lokum Mjólkurbikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjá meira
Blikar máttu þola 2-1 tap í úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld, í leik þar sem bæði lið fengu sín færi til að brjóta ísinn. Að lokum voru það Valskonur sem voru fyrri til og róðurinn eftir það þungur fyrir Blikaliðið og Karitas segir það hafa verið sárt. „Ég er sammála. Maður á náttúrulega eftir að horfa aftur á leikinn, en mér fannst við vera betri allavega í fyrri hálfleik og á stórum köflum í seinni. Svo bara leka inn mörk hjá okkur og auðvitað var þetta orðið erfitt eftir að þær skoruðu annað markið. En við hættum aldrei og ætluðum að jafna þetta og ná þessu í framlengingu.“ Karitas varð undir í baráttunni við Katie Cousins í aðdraganda annars marks Vals, en bætti að einhverju leyti upp fyrir mistökin með því að skora mark Blika undir lok leiks. Hún segir það þó vera langt frá því að vera einhver sárabót. „Við vildum auðvitað bara fara fram aftur og skora annað mark. En þetta gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn,“ sagði Karitas að lokum
Mjólkurbikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti