Ungir og óreyndir Rússar á landamærunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 15:36 Rússneskur stríðsfangi sem tekinn var í Kursk-héraði. gettyViktor Fridshon/Global Images Ukraine Talsmaður úkraínska hersins segir um 100 til 150 rússneska hermenn hneppta í prísund á hverjum degi í Kursk-héraði í Rússlandi, þar sem Úkraínumenn halda áfram sókn sinni. Það séu meira eða minna ungir hermenn sem hafi nýlega verið kvaddir í herinn og hafi lítinn áhuga á að berjast. Guardian hefur eftir Oleksii Drozdenko, sem stýrir aðgerðum hersins í nágrenni við borgina Sumy, að árásirnar í Kursk hefðu gengið framar vonum og það það hefðu aðeins 15 úkraínskir hermenn fallið í átökunum síðustu daga. „Suma daga eru 100 til 150 stríðsfangar sem við tökum,“ segir Drozdenko. Margir væru ungir nýliðar í rússneska hernum. „Þeir vilja ekki berjast við okkurm.“ Myndbönd fóru í dreifingu snemma eftir að árásin var gerð, þar sem úkraínskir hermenn sjást hneppa fjölda rússneskra hermanna í prísund. Selenskí Úkraínuforseti segir herinn vera að „safna í skiptisjóð“, það er til fangaskipta. Talsmenn úkraínska hersins hafa gefið frá sér stórar yfirlýsingar frá því að óvænt árásin hófst. Þar á meðal að sóknin sé einungis „fyrsta skrefið í því að færa bardagann nær Moskvuborg“. Úkraínumenn hafa þegar eyðilagt tvær brýr í Kursk til þess að hefta birgðaflutninga. Í nótt sprengdi herinn brú sem lá yfir ána Seim. Í tilkynningu segist herinn hafa náð um 1.100 ferkílómetrum á sitt vald. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Guardian hefur eftir Oleksii Drozdenko, sem stýrir aðgerðum hersins í nágrenni við borgina Sumy, að árásirnar í Kursk hefðu gengið framar vonum og það það hefðu aðeins 15 úkraínskir hermenn fallið í átökunum síðustu daga. „Suma daga eru 100 til 150 stríðsfangar sem við tökum,“ segir Drozdenko. Margir væru ungir nýliðar í rússneska hernum. „Þeir vilja ekki berjast við okkurm.“ Myndbönd fóru í dreifingu snemma eftir að árásin var gerð, þar sem úkraínskir hermenn sjást hneppa fjölda rússneskra hermanna í prísund. Selenskí Úkraínuforseti segir herinn vera að „safna í skiptisjóð“, það er til fangaskipta. Talsmenn úkraínska hersins hafa gefið frá sér stórar yfirlýsingar frá því að óvænt árásin hófst. Þar á meðal að sóknin sé einungis „fyrsta skrefið í því að færa bardagann nær Moskvuborg“. Úkraínumenn hafa þegar eyðilagt tvær brýr í Kursk til þess að hefta birgðaflutninga. Í nótt sprengdi herinn brú sem lá yfir ána Seim. Í tilkynningu segist herinn hafa náð um 1.100 ferkílómetrum á sitt vald.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira