Söngurinn um Haaland kom í bakið á honum: „Fyndinn náungi“ Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 22:31 Erling Haaland losaði sig við Marc Cucurella og skoraði með laglegri vippu gegn Chelsea í dag. Getty/Catherine Ivill Marc Cucurella gæti hafa séð eftir því í dag að hafa sungið um það í sumar að Erling Haaland ætti að skjálfa á beinunum þegar Cucurella væri á svæðinu. Haaland fór illa með hann á fótboltavellinum í dag og tjáði sig um Spánverjann í viðtali eftir leik. Myndbandi af söng Cucurella, í sigurvímu eftir Evrópumeistaratitil spænska landsliðsins í sumar, var dreift um samfélagsmiðla. Þar söng hann lag sem stuðningsmenn hans hafa gjarnan sungið, sem í lauslegri þýðingu hljóðar svo: „Cucu cucu-rella, hann borðar paella. Cucu cucu-rella, hann drekkur Estrella. Halland þú ættir að skjálfa því Cucurella er að koma!“ Þeir Cucurella og Haaland mættust svo í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Þar hristi Haaland Cucurella af sér eins og flugu þegar hann skoraði fyrra mark Manchester City, í 2-0 sigri á Chelsea. Haaland, markakóngur síðustu tveggja leiktíða á Englandi, byrjar því leiktíðina af krafti en hann var spurður út í Cucurella og sönggleði hans: „Cucurella má gera það sem hann vill, það truflar mig ekki. En hann er fyndinn náungi. Á síðustu leiktíð vildi hann fá treyjuna mína og í sumar söng hann söngva um mig,“ sagði Haaland. 🔵 Erling Haaland tells @JanAageFjortoft: “Well, Cucurella is a funny man. Last season he asked for my shirt… and this summer he sings a song about me”. pic.twitter.com/uLJiOwB9Mw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2024 Mateo Kovacic skoraði seinna mark City í leiknum og Englandsmeistararnir byrja vel í tilraun sinni til að verða meistarar fimmta árið í röð. Enski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Myndbandi af söng Cucurella, í sigurvímu eftir Evrópumeistaratitil spænska landsliðsins í sumar, var dreift um samfélagsmiðla. Þar söng hann lag sem stuðningsmenn hans hafa gjarnan sungið, sem í lauslegri þýðingu hljóðar svo: „Cucu cucu-rella, hann borðar paella. Cucu cucu-rella, hann drekkur Estrella. Halland þú ættir að skjálfa því Cucurella er að koma!“ Þeir Cucurella og Haaland mættust svo í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Þar hristi Haaland Cucurella af sér eins og flugu þegar hann skoraði fyrra mark Manchester City, í 2-0 sigri á Chelsea. Haaland, markakóngur síðustu tveggja leiktíða á Englandi, byrjar því leiktíðina af krafti en hann var spurður út í Cucurella og sönggleði hans: „Cucurella má gera það sem hann vill, það truflar mig ekki. En hann er fyndinn náungi. Á síðustu leiktíð vildi hann fá treyjuna mína og í sumar söng hann söngva um mig,“ sagði Haaland. 🔵 Erling Haaland tells @JanAageFjortoft: “Well, Cucurella is a funny man. Last season he asked for my shirt… and this summer he sings a song about me”. pic.twitter.com/uLJiOwB9Mw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2024 Mateo Kovacic skoraði seinna mark City í leiknum og Englandsmeistararnir byrja vel í tilraun sinni til að verða meistarar fimmta árið í röð.
Enski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira