Segir Trump mögulega munu tapa ef hann breytir ekki um stefnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. ágúst 2024 06:54 Graham er dyggur stuðningsmaður Trump. Getty/Win McNamee Repúblikaninn Lindsey Graham segir Donald Trump eiga á hættu að tapa forsetakosningunum ef hann haldi áfram að ögra og eggja í stað þess að eiga málefnalegar umræður. Ummælin lét Graham falla í þættinum Meet the Press á NBC, þar sem hann var spurður að hvort hann væri sammála Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en hefur nú lýst yfir stuðningi við hann, þegar hún sagði að Trump og aðrir Repúblikanar ættu að hætta að væla og hætta að tala um kynþátt Kamölu Harris. „Já,“ sagði Graham. „Ég lít ekki á Kamölu Harris sem brjálæðing,“ sagði hann en Trump hefur ítrekað notað orðið til að lýsa andstæðing sínum. „Ég sé hana sem frjálslyndasta einstaklinginn sem hefur verið útnefndur sem forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna.“ Graham sagði að kosningabaráttan ætti að snúast um stefnumálin; þar myndi Harris eiga í vök að verjast. Þannig gæti Trump sigrað í kosningunum en ef hann héldi áfram að ögra og eggja myndi hann mögulega tapa þeim. Trump hefur átt í nokkrum vandræðum eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti dró sig til hlés og lýsti yfir stuðningi við varaforsetann. Það hefur reynst honum erfitt að finna höggstað á Harris og hann því brugðið á það ráð að ráðast að persónu hennar og litarhætti. Ummæli Graham eru í takt við það sem ráðgjafar Trump eru sagðir hafa ráðlagt; að halda sig við málefnin og láta af persónulegum árásum. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Ummælin lét Graham falla í þættinum Meet the Press á NBC, þar sem hann var spurður að hvort hann væri sammála Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en hefur nú lýst yfir stuðningi við hann, þegar hún sagði að Trump og aðrir Repúblikanar ættu að hætta að væla og hætta að tala um kynþátt Kamölu Harris. „Já,“ sagði Graham. „Ég lít ekki á Kamölu Harris sem brjálæðing,“ sagði hann en Trump hefur ítrekað notað orðið til að lýsa andstæðing sínum. „Ég sé hana sem frjálslyndasta einstaklinginn sem hefur verið útnefndur sem forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna.“ Graham sagði að kosningabaráttan ætti að snúast um stefnumálin; þar myndi Harris eiga í vök að verjast. Þannig gæti Trump sigrað í kosningunum en ef hann héldi áfram að ögra og eggja myndi hann mögulega tapa þeim. Trump hefur átt í nokkrum vandræðum eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti dró sig til hlés og lýsti yfir stuðningi við varaforsetann. Það hefur reynst honum erfitt að finna höggstað á Harris og hann því brugðið á það ráð að ráðast að persónu hennar og litarhætti. Ummæli Graham eru í takt við það sem ráðgjafar Trump eru sagðir hafa ráðlagt; að halda sig við málefnin og láta af persónulegum árásum.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira