Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 09:30 Söfnun er í gangi fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit. Lazar Dukic CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. Slysið varð strax í fyrstu grein leikanna og þegar Dukic var aðeins fimmtíu metrum frá marki. CrossFit fólkið hafði byrjað greinina á því að hlaupa og þurftu síðan að synda langa vegalengd í vatni á eftir. Það hefur verið harðlega gagnrýnt eftir slysið. Dukic hvarf ofan í vatnið og ekki tókst að bjarga lífi hans. Heimsleikarnir héldu samt áfram daginn eftir en margir keppendur treystu sér þó ekki til að halda áfram. Dukic var einn besti CrossFit maður heims og hafði margoft unnið undankeppni Evrópu. Fjölmargir úr hreyfingunni hafa minnst hans og talað vel um hann sem kraftmikinn, litríkan og skemmtilegan karakter. Hans er því mikið saknað í CrossFit fjölskyldunni ekki aðeins af fjölskyldu hans og vinum. Fjölskylda hans á hins vegar skiljanlega mjög erfitt enda ekki aðeins að missa ástvin heldur einnig fyrirvinnu. Stuðningsaðilar Duckic í gegnum skipulögðu því söfnun fyrir fjölskyldu Dukic. Stefnan var sett á tvö hundruð þúsund dollara en hefur gengið miklu betur. Nú er söfnunin komin yfir fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali á fyrstu ellefu dögunum eða meira en 69 milljónir íslenskra króna. Meira en átta þúsund og sex hundruð manns hafa lagt pening í söfnunina. Þessi söfnun hefur sýnt samtakamátt CrossFit fjölskyldunnar í verki og þeir sem vilja hjálpa til geta nálgast hana hér. View this post on Instagram A post shared by Known & Knowable (@known_knowable) CrossFit Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sjá meira
Slysið varð strax í fyrstu grein leikanna og þegar Dukic var aðeins fimmtíu metrum frá marki. CrossFit fólkið hafði byrjað greinina á því að hlaupa og þurftu síðan að synda langa vegalengd í vatni á eftir. Það hefur verið harðlega gagnrýnt eftir slysið. Dukic hvarf ofan í vatnið og ekki tókst að bjarga lífi hans. Heimsleikarnir héldu samt áfram daginn eftir en margir keppendur treystu sér þó ekki til að halda áfram. Dukic var einn besti CrossFit maður heims og hafði margoft unnið undankeppni Evrópu. Fjölmargir úr hreyfingunni hafa minnst hans og talað vel um hann sem kraftmikinn, litríkan og skemmtilegan karakter. Hans er því mikið saknað í CrossFit fjölskyldunni ekki aðeins af fjölskyldu hans og vinum. Fjölskylda hans á hins vegar skiljanlega mjög erfitt enda ekki aðeins að missa ástvin heldur einnig fyrirvinnu. Stuðningsaðilar Duckic í gegnum skipulögðu því söfnun fyrir fjölskyldu Dukic. Stefnan var sett á tvö hundruð þúsund dollara en hefur gengið miklu betur. Nú er söfnunin komin yfir fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali á fyrstu ellefu dögunum eða meira en 69 milljónir íslenskra króna. Meira en átta þúsund og sex hundruð manns hafa lagt pening í söfnunina. Þessi söfnun hefur sýnt samtakamátt CrossFit fjölskyldunnar í verki og þeir sem vilja hjálpa til geta nálgast hana hér. View this post on Instagram A post shared by Known & Knowable (@known_knowable)
CrossFit Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sjá meira