Mikil mannekla hjá Everton liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 09:01 Sean Dyche sést hér á hliðarlínunni í tapi Everton á móti Brighton & Hove Albion um síðustu helgi. Getty/Robbie Jay Barrat Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er í vandræðum með leikmannahópinn sinn um helgina þegar liðið á að mæta Tottenham í annarri umferð tímabilsins. Aðeins fjórtán leikmenn liðsins geta tekið þátt í leiknum. Everton var líka án leikmanna í fyrstu umferðinni þegar það steinlá 3-0 á móti Brighton. Síðan þá hefur ástandið versnað enn frekar. Knattspyrnustjórinn Sean Dyche veit þannig ekki hvaða leikmenn hann muni geta notað í leiknum við Tottenham á morgun. „Því miður er hópurinn okkar þunnur núna. Eins og staðan er núna þá erum við bara með fjórtán leikfæra menn úr aðalliðinu. Þetta er ekki ákjósanlegt,“ sagði Dyche. James Tarkowski er tæpur fyrir leikinn og þá tekur Ashley Young út leikbann vegna rauða spjaldsins um síðustu helgi. Everton er líka að glíma við fjárhagsvandræði og missti stig á síðustu leiktíð vegna brota á rekstrarreglum. Dyche viðurkennir að það sé því mjög erfitt að bæta við leikmannahópinn nema að fá menn mjög ódýrt eða á frjálsri sölu. Hann er því ekki bjartsýnn á það að hann geti bætt við mönnum áður en glugginn lokar. Dyche down to '14 recognised players' for Spurs game https://t.co/GnEuUULqwn— 𝐓𝐎𝐅𝐅𝐄𝐄 𝐓𝐕 (@ToffeeTVEFC) August 22, 2024 Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Aðeins fjórtán leikmenn liðsins geta tekið þátt í leiknum. Everton var líka án leikmanna í fyrstu umferðinni þegar það steinlá 3-0 á móti Brighton. Síðan þá hefur ástandið versnað enn frekar. Knattspyrnustjórinn Sean Dyche veit þannig ekki hvaða leikmenn hann muni geta notað í leiknum við Tottenham á morgun. „Því miður er hópurinn okkar þunnur núna. Eins og staðan er núna þá erum við bara með fjórtán leikfæra menn úr aðalliðinu. Þetta er ekki ákjósanlegt,“ sagði Dyche. James Tarkowski er tæpur fyrir leikinn og þá tekur Ashley Young út leikbann vegna rauða spjaldsins um síðustu helgi. Everton er líka að glíma við fjárhagsvandræði og missti stig á síðustu leiktíð vegna brota á rekstrarreglum. Dyche viðurkennir að það sé því mjög erfitt að bæta við leikmannahópinn nema að fá menn mjög ódýrt eða á frjálsri sölu. Hann er því ekki bjartsýnn á það að hann geti bætt við mönnum áður en glugginn lokar. Dyche down to '14 recognised players' for Spurs game https://t.co/GnEuUULqwn— 𝐓𝐎𝐅𝐅𝐄𝐄 𝐓𝐕 (@ToffeeTVEFC) August 22, 2024
Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira