Einkenni nóróveiru komin fram Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 13:45 Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir fundaði með heilbrigðiseftirliti og lögreglu í morgun. vísir/arnar „Einkennin eru ansi grunsamleg fyrir nóróveiru, sem er mjög smitandi og getur valdið hópsýkingum.“ Þetta segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir um hópsmit sem upp kom á slóðum Laugarvegs á hálendinu í dag og í gær. Greint var frá smitinu í morgun en síðan þá hafa lögregla og heilbrigðiseftirlit unnið að því að rekja uppruna smitsins. Hátt í fimmtíu skólabörn veiktust í Emstrubotnum og voru flutt með björgunarsveitum af svæðinu. „Það er þónokkur fjöldi sem virðist hafa fengið einhvers konar sýkingu, meltingarfæraeinkenni. Við vitum hins vegar ekki um nein alvarleg einkenni.“ Það muni taka nokkra daga að fá úr því endanlega skorið hvort um nóróveiru sé að ræða eða ekki. Von sé á því um miðja næstu viku. „Á meðan er fólkinu sinnt og hægt er að vinna í öðru eins og þrifum,“ segir Guðrún. Íslendingar geti farið heim en unnið sé að því að koma erlendum ferðamönnum fyrir á öðrum stöðum. „Annars er mikið af þessu í höndum heilsugæslunnar á Suðurlandi. Það er verið að vinna að því að fá sýni fá fólki,“ segir Guðrún og brýnir það fyrir fólki, á ferðamannastöðum sem þessum, að sinna handþvotti og gæta að sóttvörnum. Veikir einstaklingar skuli ekki sinna framreiðslu matar og þvo rúmfatnað. „Fólk verður að passa sín á milli hverju það er að deila og passa umgengni. Svona getur farið á flug á ýmsan hátt.“ Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Rangárþing ytra Fjallamennska Tengdar fréttir Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Sjá meira
Þetta segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir um hópsmit sem upp kom á slóðum Laugarvegs á hálendinu í dag og í gær. Greint var frá smitinu í morgun en síðan þá hafa lögregla og heilbrigðiseftirlit unnið að því að rekja uppruna smitsins. Hátt í fimmtíu skólabörn veiktust í Emstrubotnum og voru flutt með björgunarsveitum af svæðinu. „Það er þónokkur fjöldi sem virðist hafa fengið einhvers konar sýkingu, meltingarfæraeinkenni. Við vitum hins vegar ekki um nein alvarleg einkenni.“ Það muni taka nokkra daga að fá úr því endanlega skorið hvort um nóróveiru sé að ræða eða ekki. Von sé á því um miðja næstu viku. „Á meðan er fólkinu sinnt og hægt er að vinna í öðru eins og þrifum,“ segir Guðrún. Íslendingar geti farið heim en unnið sé að því að koma erlendum ferðamönnum fyrir á öðrum stöðum. „Annars er mikið af þessu í höndum heilsugæslunnar á Suðurlandi. Það er verið að vinna að því að fá sýni fá fólki,“ segir Guðrún og brýnir það fyrir fólki, á ferðamannastöðum sem þessum, að sinna handþvotti og gæta að sóttvörnum. Veikir einstaklingar skuli ekki sinna framreiðslu matar og þvo rúmfatnað. „Fólk verður að passa sín á milli hverju það er að deila og passa umgengni. Svona getur farið á flug á ýmsan hátt.“
Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Rangárþing ytra Fjallamennska Tengdar fréttir Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Sjá meira
Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54