„Óli kallar allt í einu á mig að fara fram og ég geri bara eins og Óli segir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. ágúst 2024 16:39 Sóley María varð hetja Þróttar eftir stoðsendingu Ísabellu Önnu. Framundan er úrslitakeppni í efri hluta deildarinnar þökk sé þeim. vísir / anton brink „Ég er eiginlega bara í smá sjokki,“ sagði varnarmaðurinn Sóley María Steinarsdóttir eftir að hafa í uppbótartíma tryggt Þrótti 2-1 sigur gegn Stjörnunni og sæti í efra hluta deildarinnar. „Óli [Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar] kallar allt í einu á mig að fara fram og ég geri bara eins og Óli segir. Skelli mér fram og sé opnun á kantinum, kalla á hann í gegn og síðan var það eina sem ég hugsaði bara að skora,“ bætti Sóley við skælbrosandi. Það sem hún hugsaði raungerðist, boltinn small í stöngina og inn. „Alveg eins og ég ætlaði,“ sagði Sóley þá. Hún hefur ekki getið sér orðs sem mikill markaskorari en Þróttur þurfti nauðsynlega á sigri að halda í dag og þá voru miklar áhættur teknar undir lokin. „Stundum þarf bara að gera það og það virkaði í dag.“ Sigurinn setur Þrótt í efri hluta deildarinnar nú þegar tvískipting á sér stað og Stjarnan er skilin eftir í neðri hlutanum. Engar líkur eru á titli en Sóley sagði liðið ætla að safna stigum og klífa eins ofarlega upp töfluna og mögulegt er. Framundan eru leikir gegn Breiðabliki, Val, Þór/KA, Víkingi og FH en úrslitakeppnin hefst næsta föstudag. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
„Óli [Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar] kallar allt í einu á mig að fara fram og ég geri bara eins og Óli segir. Skelli mér fram og sé opnun á kantinum, kalla á hann í gegn og síðan var það eina sem ég hugsaði bara að skora,“ bætti Sóley við skælbrosandi. Það sem hún hugsaði raungerðist, boltinn small í stöngina og inn. „Alveg eins og ég ætlaði,“ sagði Sóley þá. Hún hefur ekki getið sér orðs sem mikill markaskorari en Þróttur þurfti nauðsynlega á sigri að halda í dag og þá voru miklar áhættur teknar undir lokin. „Stundum þarf bara að gera það og það virkaði í dag.“ Sigurinn setur Þrótt í efri hluta deildarinnar nú þegar tvískipting á sér stað og Stjarnan er skilin eftir í neðri hlutanum. Engar líkur eru á titli en Sóley sagði liðið ætla að safna stigum og klífa eins ofarlega upp töfluna og mögulegt er. Framundan eru leikir gegn Breiðabliki, Val, Þór/KA, Víkingi og FH en úrslitakeppnin hefst næsta föstudag.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira