„Óli kallar allt í einu á mig að fara fram og ég geri bara eins og Óli segir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. ágúst 2024 16:39 Sóley María varð hetja Þróttar eftir stoðsendingu Ísabellu Önnu. Framundan er úrslitakeppni í efri hluta deildarinnar þökk sé þeim. vísir / anton brink „Ég er eiginlega bara í smá sjokki,“ sagði varnarmaðurinn Sóley María Steinarsdóttir eftir að hafa í uppbótartíma tryggt Þrótti 2-1 sigur gegn Stjörnunni og sæti í efra hluta deildarinnar. „Óli [Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar] kallar allt í einu á mig að fara fram og ég geri bara eins og Óli segir. Skelli mér fram og sé opnun á kantinum, kalla á hann í gegn og síðan var það eina sem ég hugsaði bara að skora,“ bætti Sóley við skælbrosandi. Það sem hún hugsaði raungerðist, boltinn small í stöngina og inn. „Alveg eins og ég ætlaði,“ sagði Sóley þá. Hún hefur ekki getið sér orðs sem mikill markaskorari en Þróttur þurfti nauðsynlega á sigri að halda í dag og þá voru miklar áhættur teknar undir lokin. „Stundum þarf bara að gera það og það virkaði í dag.“ Sigurinn setur Þrótt í efri hluta deildarinnar nú þegar tvískipting á sér stað og Stjarnan er skilin eftir í neðri hlutanum. Engar líkur eru á titli en Sóley sagði liðið ætla að safna stigum og klífa eins ofarlega upp töfluna og mögulegt er. Framundan eru leikir gegn Breiðabliki, Val, Þór/KA, Víkingi og FH en úrslitakeppnin hefst næsta föstudag. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
„Óli [Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar] kallar allt í einu á mig að fara fram og ég geri bara eins og Óli segir. Skelli mér fram og sé opnun á kantinum, kalla á hann í gegn og síðan var það eina sem ég hugsaði bara að skora,“ bætti Sóley við skælbrosandi. Það sem hún hugsaði raungerðist, boltinn small í stöngina og inn. „Alveg eins og ég ætlaði,“ sagði Sóley þá. Hún hefur ekki getið sér orðs sem mikill markaskorari en Þróttur þurfti nauðsynlega á sigri að halda í dag og þá voru miklar áhættur teknar undir lokin. „Stundum þarf bara að gera það og það virkaði í dag.“ Sigurinn setur Þrótt í efri hluta deildarinnar nú þegar tvískipting á sér stað og Stjarnan er skilin eftir í neðri hlutanum. Engar líkur eru á titli en Sóley sagði liðið ætla að safna stigum og klífa eins ofarlega upp töfluna og mögulegt er. Framundan eru leikir gegn Breiðabliki, Val, Þór/KA, Víkingi og FH en úrslitakeppnin hefst næsta föstudag.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira