Englandsmeistararnir hafa augastað á Orra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 21:25 Orri Steinn Óskarsson í leik með FCK gegn Manchester City í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í mars á þessu ári. Hér er hann að kljást við Erling Braut Haaland, en þeir gætu orðið liðsfélagar á næstunni. Shaun Botterill/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City fylgjast vel með gangi mála hjá íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni. Það er David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, sem greinir frá því að Englandsmeistararnir séu miklir aðdáendur Orra. Hann segir enn fremur að félagið íhugi að næla í leikmanninn til að vera norsku markamaskínunni Erling Braut Haaland til halds og trausts. 🚨 EXCL: Man City have considered Copenhagen’s Orri Oskarsson as Haaland back-up. #MCFC unlikely to pursue for now but firm admirers & 19yo Iceland int’l set for ~€20M + addons move. Targeted by other PL sides & likes of #FCPorto, #Sociedad @TheAthleticFC https://t.co/tBvZyI9cFM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2024 Orri leikur í dag með danska félaginu FC Kaupmannahöfn, en samkvæmt Ornstein er ólíklegt að City reyni að krækja í Orra í þessum félagsskiptaglugga. Þá kemur Ornstein einnig inn á að Orri sé metinn á um 20 milljónir evra, auk árangurstengdra bónusgreiðslna, og að önnur lið í ensku úrvalsdeildinni ásamt liðum á borð við Porto og Real Sociedad séu áhugasöm um framherjann. Orri Steinn, sem verður tvítugur í vikunni, hóf feril sinn hjá Gróttu áður en hann hélt til Kaupmannahafnar árið 2022. Hann var á láni hjá SønderjyskE árið 2023 þar sem hann skoraði fjögur mörk í tólf deildarleikjum og hefur nú skorað 13 mörk í 36 deildarleikjum fyrir FCK. Þá á Orri einnig að baki átta leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk. Enski boltinn Danski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Það er David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, sem greinir frá því að Englandsmeistararnir séu miklir aðdáendur Orra. Hann segir enn fremur að félagið íhugi að næla í leikmanninn til að vera norsku markamaskínunni Erling Braut Haaland til halds og trausts. 🚨 EXCL: Man City have considered Copenhagen’s Orri Oskarsson as Haaland back-up. #MCFC unlikely to pursue for now but firm admirers & 19yo Iceland int’l set for ~€20M + addons move. Targeted by other PL sides & likes of #FCPorto, #Sociedad @TheAthleticFC https://t.co/tBvZyI9cFM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2024 Orri leikur í dag með danska félaginu FC Kaupmannahöfn, en samkvæmt Ornstein er ólíklegt að City reyni að krækja í Orra í þessum félagsskiptaglugga. Þá kemur Ornstein einnig inn á að Orri sé metinn á um 20 milljónir evra, auk árangurstengdra bónusgreiðslna, og að önnur lið í ensku úrvalsdeildinni ásamt liðum á borð við Porto og Real Sociedad séu áhugasöm um framherjann. Orri Steinn, sem verður tvítugur í vikunni, hóf feril sinn hjá Gróttu áður en hann hélt til Kaupmannahafnar árið 2022. Hann var á láni hjá SønderjyskE árið 2023 þar sem hann skoraði fjögur mörk í tólf deildarleikjum og hefur nú skorað 13 mörk í 36 deildarleikjum fyrir FCK. Þá á Orri einnig að baki átta leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk.
Enski boltinn Danski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira