Afleysingaþjálfari Dana missir af leikjum vegna veikinda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 10:30 Morten Wieghorst glímir við veikindi sem komu til vegna stress og álags. Getty/Alexander Scheuber Morten Wieghorst, tímabundinn landsliðsþjálfari Dana í fótbolta, stýrir ekki liðinu í tveimur landsleikjum í næsta mánuði. Danska knattspyrnusambandið segir frá því að landsliðsþjálfarinn sé farinn í veikindaleyfi. Aðstoðarmaður afleysingaþjálfarans, Lars Knudsen, stýrir því danska liðinu á móti Sviss og Serbíu í Þjóðadeildinni í september. „Það er mjög sorglegt að Morten sé að glíma við þessi veikindi og missir þess vegna af þessum leikjum. Stress hefur því miður áhrif á marga Dani og við tökum þetta mjög alvarlega,“ sagði Peter Møller, yfirmaður knattspyrnumála, í fréttatilkynningu á miðlum danska sambandsins. Wieghorst er tímabundinn þjálfari landsliðsins út árið 2024. Hann tók við þegar Kasper Hjulmand hætti eftir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. HInn 47 ára gamli Wieghorst hafði verið aðstoðarþjálfari Hjulmand og séð um föst leikatriði. Hann fékk stöðuhækkun þegar Hjulmand hætti. Morten Wieghorst ude med sygdom i de kommende to landskampe. Landstræner Morten Wieghorst er ramt af mindre stresssymptomer og er derfor fraværende i de kommende to landskampe. Assistenttræner Lars Knudsen overtager som midlertidig landstræner i de to kampe med Daniel Agger ved… pic.twitter.com/Ky7i8LeORz— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) August 26, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið segir frá því að landsliðsþjálfarinn sé farinn í veikindaleyfi. Aðstoðarmaður afleysingaþjálfarans, Lars Knudsen, stýrir því danska liðinu á móti Sviss og Serbíu í Þjóðadeildinni í september. „Það er mjög sorglegt að Morten sé að glíma við þessi veikindi og missir þess vegna af þessum leikjum. Stress hefur því miður áhrif á marga Dani og við tökum þetta mjög alvarlega,“ sagði Peter Møller, yfirmaður knattspyrnumála, í fréttatilkynningu á miðlum danska sambandsins. Wieghorst er tímabundinn þjálfari landsliðsins út árið 2024. Hann tók við þegar Kasper Hjulmand hætti eftir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. HInn 47 ára gamli Wieghorst hafði verið aðstoðarþjálfari Hjulmand og séð um föst leikatriði. Hann fékk stöðuhækkun þegar Hjulmand hætti. Morten Wieghorst ude med sygdom i de kommende to landskampe. Landstræner Morten Wieghorst er ramt af mindre stresssymptomer og er derfor fraværende i de kommende to landskampe. Assistenttræner Lars Knudsen overtager som midlertidig landstræner i de to kampe med Daniel Agger ved… pic.twitter.com/Ky7i8LeORz— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) August 26, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira