Chiesa á blaði hjá Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2024 23:31 Chiesa í einum af sínum 51 A-landsleik fyrir Ítalíu. EPA-EFE/ROBERT GHEMENT Hinn 26 ára gamli Federico Chiesa er á blaði hjá Liverpool en það er ljóst að Arne Slot, nýr þjálfari liðsins, vill styrkja hópinn áður en félagaskiptaglugginn lokar. Chiesa var ekki í leikmannahóp Juventus sem vann öruggan 3-0 útisigur á Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í kvöld. Þá hefur Fabrizio Romano, samlandi Chiesa, gefið út að Liverpool sé með Chiesa á blaði. Hann virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá Thiago Motta, nýjum þjálfara Juventus, og er Liverpool talið líklegast til að fá hann í sínar raðir. Ekki kemur fram hvort um lán eða kaup sé að ræða. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Liverpool make initial approach for Federico Chiesa as possible option for final days.Chiesa, available on the market as Juve want to find a solution and #LFC made contact today.Liverpool exploring conditions of the deal as Chiesa would be keen on PL move. pic.twitter.com/nPoEyOFSTV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Liverpool hefur verið heldur rólegt á leikmannamarkaðnum til þessa en liðið hefur verið meira í að selja en að kaupa. Félagið taldi sig vera búið að landa hinum spænska Martin Zubimenti, miðjumanni Real Sociedad, en hann ákvað að vera áfram á Spáni. Slot hefur byrjað vel sem þjálfari Liverpool og unnið fyrstu tvo deildarleiki sína. Hann vill hins vegar breikka hóp liðsins til að berjast á öllum vígstöðvum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. 26. ágúst 2024 20:53 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Chiesa var ekki í leikmannahóp Juventus sem vann öruggan 3-0 útisigur á Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í kvöld. Þá hefur Fabrizio Romano, samlandi Chiesa, gefið út að Liverpool sé með Chiesa á blaði. Hann virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá Thiago Motta, nýjum þjálfara Juventus, og er Liverpool talið líklegast til að fá hann í sínar raðir. Ekki kemur fram hvort um lán eða kaup sé að ræða. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Liverpool make initial approach for Federico Chiesa as possible option for final days.Chiesa, available on the market as Juve want to find a solution and #LFC made contact today.Liverpool exploring conditions of the deal as Chiesa would be keen on PL move. pic.twitter.com/nPoEyOFSTV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Liverpool hefur verið heldur rólegt á leikmannamarkaðnum til þessa en liðið hefur verið meira í að selja en að kaupa. Félagið taldi sig vera búið að landa hinum spænska Martin Zubimenti, miðjumanni Real Sociedad, en hann ákvað að vera áfram á Spáni. Slot hefur byrjað vel sem þjálfari Liverpool og unnið fyrstu tvo deildarleiki sína. Hann vill hins vegar breikka hóp liðsins til að berjast á öllum vígstöðvum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. 26. ágúst 2024 20:53 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. 26. ágúst 2024 20:53