Dagskráin í dag: Komast Hákon Arnar og Elías Rafn áfram í Meistaradeild Evrópu? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2024 06:01 Hákon Arnar hefur byrjað tímabilið af krafti. Ahmad Mora/Getty Images Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru fimm beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Prag í Tékklandi þar sem heimamenn í Slavia taka á móti Lille í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille og hefur verið funheitur að undanförnu. Staðan í einvíginu er 2-0 Lille í vil. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er viðureign Qarabag og Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á dagskrá. Staðan er 3-0 Zagreb í vil. Vodafone Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik KIF Örebro og Linköping í sænsku úrvalsdeild kvenna. Áslaug Dóra Ásbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir eru leikmenn Örebro. Klukkan 18.50 er viðureign Slovan Bratislava og Midtjylland í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á dagskrá. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir fyrri leik liðanna í Danmörku. Elías Rafn Ólafsson er markvörður Midtjylland. Klukkan 22.30 er leikur Washington Nationals og New York Yankees í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Prag í Tékklandi þar sem heimamenn í Slavia taka á móti Lille í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille og hefur verið funheitur að undanförnu. Staðan í einvíginu er 2-0 Lille í vil. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er viðureign Qarabag og Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á dagskrá. Staðan er 3-0 Zagreb í vil. Vodafone Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik KIF Örebro og Linköping í sænsku úrvalsdeild kvenna. Áslaug Dóra Ásbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir eru leikmenn Örebro. Klukkan 18.50 er viðureign Slovan Bratislava og Midtjylland í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á dagskrá. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir fyrri leik liðanna í Danmörku. Elías Rafn Ólafsson er markvörður Midtjylland. Klukkan 22.30 er leikur Washington Nationals og New York Yankees í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira