Ógnandi betlari og vopnuð börn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. ágúst 2024 06:10 Lögregla sinnti útkalli í heimahúsi í nótt þar sem maður hafði verið sleginn með spýtu í höfuðið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til vegna konu sem var að betla og ógnaði þeim sem tilkynnti. Konan var farin þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hafði einnig afskipti af þremur erlendum ríkisborgurum vegna gruns um brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga en fólkið var látið laust eftir að það hafði framvísað skilríkjum á lögreglustöð. Tveir voru handteknir eftir eftirför lögreglu en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndi að hlaupa undan lögreglu en náðist fljótlega. Farþeginn í bifreiðinni reyndi að aka á brott en var stöðvaður og sömuleiðis handtekinn fyrir akstur undir áhrifum. Vísbendingar eru uppi um að viðkomandi hafi framið önnur brot og er málið í rannsókn. Lögregla sinnti nokkrum útköllum vegna ungmenna en í einu tilvikinu var um að ræða börn sem voru að reyna að brjóta sér leið inn í yfirgefið húsnæði. Voru krakkarnir tregir til að gefa upp nöfn og kennitölur og voru flutt á lögreglustöð. Foreldrar og barnavernd voru á endanum látin vita. Hnífur fannst á einu ungmennanna, sem verður ákært fyrir vopnalagabrot. Rétt fyrir klukkan 23 var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna vopnaðs ráns en þar voru tveir strákar yngri en 18 ára sagðir hafa beitt annað barn hótunum um ofbeldi og ógnað með hnífi. Höfðu þeir verðmæti af þolandanum. Drengirnir voru handteknir eftir miðnætti og vistaðir í fangageymslu að höfðu samráði við barnavernd. Lögreglumál Reykjavík Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Konan var farin þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hafði einnig afskipti af þremur erlendum ríkisborgurum vegna gruns um brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga en fólkið var látið laust eftir að það hafði framvísað skilríkjum á lögreglustöð. Tveir voru handteknir eftir eftirför lögreglu en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndi að hlaupa undan lögreglu en náðist fljótlega. Farþeginn í bifreiðinni reyndi að aka á brott en var stöðvaður og sömuleiðis handtekinn fyrir akstur undir áhrifum. Vísbendingar eru uppi um að viðkomandi hafi framið önnur brot og er málið í rannsókn. Lögregla sinnti nokkrum útköllum vegna ungmenna en í einu tilvikinu var um að ræða börn sem voru að reyna að brjóta sér leið inn í yfirgefið húsnæði. Voru krakkarnir tregir til að gefa upp nöfn og kennitölur og voru flutt á lögreglustöð. Foreldrar og barnavernd voru á endanum látin vita. Hnífur fannst á einu ungmennanna, sem verður ákært fyrir vopnalagabrot. Rétt fyrir klukkan 23 var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna vopnaðs ráns en þar voru tveir strákar yngri en 18 ára sagðir hafa beitt annað barn hótunum um ofbeldi og ógnað með hnífi. Höfðu þeir verðmæti af þolandanum. Drengirnir voru handteknir eftir miðnætti og vistaðir í fangageymslu að höfðu samráði við barnavernd.
Lögreglumál Reykjavík Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira