Draumur þúsund leikmanna dáinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 14:47 Kadarius Toney er hér nýbúinn að skora í Super Bowl síðasta febrúar. Nú er hann samningslaus. vísir/getty Gærdagurinn var sá blóðugasti í NFL-deildinni þetta tímabilið er draumur tæplega þúsund leikmanna um að spila í deildinni dó. Í gær þurftu liðin nefnilega að tilkynna 53 leikmanna hóp fyrir komandi tímabil sem hefst eftir rúma viku. Æfingahópurinn er mun stærri, eða 90 leikmenn, og til eru leikmenn sem hafa verið í æfingahópum árum saman án þess að komast að og spila í deildinni. Stór hluti þeirra sem missti af draumnum í gær mun aftur á móti komast að í æfingahópi þar sem leikmenn þurfa að vera klárir að hoppa í aðalhópinn er leikmenn byrja að meiðast. Það munu margir meiðast eins og á hverju tímabili. Stórir leikmenn samningslausir Margir þekktir leikmenn misstu samning hjá sínu liði í gær og eru því komnir á markaðinn. Líklegt er að þessir stærstu munu fá samning annars staðar. Á meðal þeirra sem eru án samnings má nefna Kadarius Toney sem stóð sig frábærlega í Super Bowl með Kansas City Chiefs en var lélegur þess utan. Hann er á lausu. Hlauparinn D´onta Foreman missti óvænt sætið sitt hjá Cleveland Browns sem og leikstjórnandinn Desmond Ridder. Ridder spilaði þrettán leiki fyrir Atlanta Falcons í fyrra en var kominn til Arizona Cardinals. Þeir hafa ekki lengur áhuga á honum. Annar leikstjórnandi er líka á lausu en það er Bailey Zappe sem spilaði talsvert fyrir New England Patriots síðasta vetur. NFL-deildin hefst á fimmtudaginn í næstu viku og verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports líkt og venjulega. NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Í gær þurftu liðin nefnilega að tilkynna 53 leikmanna hóp fyrir komandi tímabil sem hefst eftir rúma viku. Æfingahópurinn er mun stærri, eða 90 leikmenn, og til eru leikmenn sem hafa verið í æfingahópum árum saman án þess að komast að og spila í deildinni. Stór hluti þeirra sem missti af draumnum í gær mun aftur á móti komast að í æfingahópi þar sem leikmenn þurfa að vera klárir að hoppa í aðalhópinn er leikmenn byrja að meiðast. Það munu margir meiðast eins og á hverju tímabili. Stórir leikmenn samningslausir Margir þekktir leikmenn misstu samning hjá sínu liði í gær og eru því komnir á markaðinn. Líklegt er að þessir stærstu munu fá samning annars staðar. Á meðal þeirra sem eru án samnings má nefna Kadarius Toney sem stóð sig frábærlega í Super Bowl með Kansas City Chiefs en var lélegur þess utan. Hann er á lausu. Hlauparinn D´onta Foreman missti óvænt sætið sitt hjá Cleveland Browns sem og leikstjórnandinn Desmond Ridder. Ridder spilaði þrettán leiki fyrir Atlanta Falcons í fyrra en var kominn til Arizona Cardinals. Þeir hafa ekki lengur áhuga á honum. Annar leikstjórnandi er líka á lausu en það er Bailey Zappe sem spilaði talsvert fyrir New England Patriots síðasta vetur. NFL-deildin hefst á fimmtudaginn í næstu viku og verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports líkt og venjulega.
NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn