Lukaku mættur aftur til Ítalíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. ágúst 2024 17:47 Romelu Lukaku fór á sína fyrstu æfingu sem leikmaður Napoli í dag. SSC NAPOLI/SSC NAPOLI via Getty Images Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gengið frá varanlegum vistaskiptum til Napoli á Ítalíu. Hann kemur til félagsins frá Chelsea á Englandi en þar á framherjinn langa sögu. Greint er frá því að kaupverðið séu 30 milljónir evra. Lukaku er sagður spenntur fyrir endurfundum með Antonio Conte, sem hann spilaði undir hjá Inter Milan í tvö ár og varð Ítalíumeistari 2021. Þeir dagar voru þeir farsælustu á ferli Lukaku en hann skoraði 64 mörk á tveimur tímabilum undir stjórn Conte og gekk svo í raðir Chelsea fyrir tæpar hundrað milljónir punda. Hann hefur ekki átt góða endurkomu til Chelsea, félagið lánaði hann aftur til Inter og svo Roma en bolaði honum endanlega burt í sumar. Romelu is proud to be one of us!💙 #ProudToBeNapoli | #ForzaNapoliSempre | #WelcomeLukaku pic.twitter.com/Z4R4x4LVkz— Official SSC Napoli (@sscnapoli) August 29, 2024 Chelsea er sagt vilja kaupa Victor Osimhen frá Napoli í staðinn en mikil samkeppni er um hann. Þá er Napoli sagt vera að ganga frá kaupum á miðjumanninum Scott McTominay frá Manchester United. Ítalski boltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Hann kemur til félagsins frá Chelsea á Englandi en þar á framherjinn langa sögu. Greint er frá því að kaupverðið séu 30 milljónir evra. Lukaku er sagður spenntur fyrir endurfundum með Antonio Conte, sem hann spilaði undir hjá Inter Milan í tvö ár og varð Ítalíumeistari 2021. Þeir dagar voru þeir farsælustu á ferli Lukaku en hann skoraði 64 mörk á tveimur tímabilum undir stjórn Conte og gekk svo í raðir Chelsea fyrir tæpar hundrað milljónir punda. Hann hefur ekki átt góða endurkomu til Chelsea, félagið lánaði hann aftur til Inter og svo Roma en bolaði honum endanlega burt í sumar. Romelu is proud to be one of us!💙 #ProudToBeNapoli | #ForzaNapoliSempre | #WelcomeLukaku pic.twitter.com/Z4R4x4LVkz— Official SSC Napoli (@sscnapoli) August 29, 2024 Chelsea er sagt vilja kaupa Victor Osimhen frá Napoli í staðinn en mikil samkeppni er um hann. Þá er Napoli sagt vera að ganga frá kaupum á miðjumanninum Scott McTominay frá Manchester United.
Ítalski boltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira