Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 07:37 Sigurður Gísli Pálmason segir tólf ára rekstur í Eystrasaltsríkjum hafa gengið vel. Hann og Jón bróðir hans eiga Miklatorg hf. sem rekur IKEA hér á landi til helminga. Vísir/fréttir Stöðvar 2 Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. Frá þessu er greint á vef IKEA. Eignarhaldsfélagið Inter IKEA Group mun framvegis reka þrjár verslanir í Eystrasaltsríkjunum. Þeir Jón og Sigurður Gísli opnuðu fyrstu IKEA verslunina í Eystrasaltslöndunum árið 2010 þegar IKEA-verslun var opnuð í Litháen. Þeir opnuðu síðan verslanir í Eistlandi og Lettlandi tveimur árum síðar. Í tilkynningu segir að starfsemin á svæðinu sé sterk, með 1.450 starfsmenn og 6,6 milljónir heimsókna á síðasta ári. „Eftir tólf góð ár erum við ánægðir með að afhenda reksturinn viðskiptafélögum um langt skeið, Inter IKEA Systems B.V. Það eru spennandi tímar framundan með mörgum tækifærum til að stækka og styrkja IKEA-merkið í Eystrasaltsríkjunum,“ er haft eftir Sigurði Gísla Pálmasyni stjórnarformanni Hofs sem hefur rekið starfsemina. IKEA Eistland Litháen Lettland Verslun Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Frá þessu er greint á vef IKEA. Eignarhaldsfélagið Inter IKEA Group mun framvegis reka þrjár verslanir í Eystrasaltsríkjunum. Þeir Jón og Sigurður Gísli opnuðu fyrstu IKEA verslunina í Eystrasaltslöndunum árið 2010 þegar IKEA-verslun var opnuð í Litháen. Þeir opnuðu síðan verslanir í Eistlandi og Lettlandi tveimur árum síðar. Í tilkynningu segir að starfsemin á svæðinu sé sterk, með 1.450 starfsmenn og 6,6 milljónir heimsókna á síðasta ári. „Eftir tólf góð ár erum við ánægðir með að afhenda reksturinn viðskiptafélögum um langt skeið, Inter IKEA Systems B.V. Það eru spennandi tímar framundan með mörgum tækifærum til að stækka og styrkja IKEA-merkið í Eystrasaltsríkjunum,“ er haft eftir Sigurði Gísla Pálmasyni stjórnarformanni Hofs sem hefur rekið starfsemina.
IKEA Eistland Litháen Lettland Verslun Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira