NHL stjarna og bróðir hans létust daginn fyrir brúðkaup systur þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 09:00 Bræðurnir Johnny Gaudreau og Matthew Gaudreau létust báðir. X NHL leikmaðurinn Johnny Gaudreau lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á fimmtudaginn. Gaudreau bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Hinn 31 árs gamli Johnny Gaudreau var leikmaður með NHL-liðinu Columbus Blue Jackets. Matthew, bróðir hans, var tveimur árum yngri. Brothers Johnny Gaudreau and Matthew Gaudreau have tragically passed away. Johnny was 31 and Matthew was 29. pic.twitter.com/FUrwqxrYTs— TSN (@TSN_Sports) August 30, 2024 Ökumaðurinn hefur verið kærður fyrir tvö manndráp. Hann var að auk þess kærður fyrir að aka undir áhrifum áfengis og að flýja slysstað. Hann heitir Sean Higgins og er 43 ára gamall. Higgins sagðist hafa drukkið fimm til sex bjóra. Jeppinn keyrði aftan á bræðurna þegar hann var að keyra fram úr bíl sem hafði búið til pláss fyrir hjólreiðamennina tvo. Bræðurnir voru báðir úrskurðaðir látnir á staðnum. Þetta átti að vera mikil gleðihelgi fyrir Gaudreau fjölskylduna því brúðkaup systur þeirra átti að fara fram daginn eftir slysið. Bræðurnir voru því komnir til New Jersey til að taka þátt í brúðkaupi Katie en systkinin ólust öll upp á þessu svæði. „Við viljum láta alla vita af því að við erum að fá allar kveðjurnar og við kunnum að meta þær sem og allar bænir ykkar. Við óskum eftir því að þið berið virðingu fyrir einkalífi okkar og gefið okkur áfram frið á þessum afar erfiða sorgartíma,“ sagði Jim Gaudreau, frændi þeirra í yfirlýsingu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=huPyHYWr2Ns">watch on YouTube</a> Íshokkí Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira
Gaudreau bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Hinn 31 árs gamli Johnny Gaudreau var leikmaður með NHL-liðinu Columbus Blue Jackets. Matthew, bróðir hans, var tveimur árum yngri. Brothers Johnny Gaudreau and Matthew Gaudreau have tragically passed away. Johnny was 31 and Matthew was 29. pic.twitter.com/FUrwqxrYTs— TSN (@TSN_Sports) August 30, 2024 Ökumaðurinn hefur verið kærður fyrir tvö manndráp. Hann var að auk þess kærður fyrir að aka undir áhrifum áfengis og að flýja slysstað. Hann heitir Sean Higgins og er 43 ára gamall. Higgins sagðist hafa drukkið fimm til sex bjóra. Jeppinn keyrði aftan á bræðurna þegar hann var að keyra fram úr bíl sem hafði búið til pláss fyrir hjólreiðamennina tvo. Bræðurnir voru báðir úrskurðaðir látnir á staðnum. Þetta átti að vera mikil gleðihelgi fyrir Gaudreau fjölskylduna því brúðkaup systur þeirra átti að fara fram daginn eftir slysið. Bræðurnir voru því komnir til New Jersey til að taka þátt í brúðkaupi Katie en systkinin ólust öll upp á þessu svæði. „Við viljum láta alla vita af því að við erum að fá allar kveðjurnar og við kunnum að meta þær sem og allar bænir ykkar. Við óskum eftir því að þið berið virðingu fyrir einkalífi okkar og gefið okkur áfram frið á þessum afar erfiða sorgartíma,“ sagði Jim Gaudreau, frændi þeirra í yfirlýsingu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=huPyHYWr2Ns">watch on YouTube</a>
Íshokkí Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira