„Ekki annað hægt en að fara sáttur heim eftir þetta“ Einar Kárason skrifar 31. ágúst 2024 19:15 Sandra María fór á kostum í leiknum. Vísir/Pawel Sandra María Jessen var hetja Þórs/KA í dag þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á FH í efri hluta Bestu deildar kvenna. „Þetta er klárlega allt sem við vildum úr deginum í dag, þrjú stig,“ sagði Sandra María Jessen eftir sigurinn á FH. „Það er ekki annað hægt en að fara glaður og sáttur heim eftir þetta.“ Sandra María hefur verið algjörlega frábær með Þór/KA á tímabilinu og raðað inn mörkum. „Loksins þegar við fáum að spila á góðum velli á heimavelli er svolítið mikill vindur sem var kannski ekki að vinna með okkur en við nýttum færið sem við fengum. Þetta var ekki skemmtilegasti leikurinn til að horfa á uppi í stúku en þrjú stig er það sem skiptir okkur máli.“ Þór/KA er eftir sigurinn í dag í þriðja sæti efri hlutans en er tuttugu stigum á eftir Val í öðru sætinu og því ekki í baráttu um titilinn. „Það er búið að skipta deildinni í tvennt og núna er þetta lítið annað mót. Auðvitað heldur þetta áfram að telja en við viljum klárlega nýta leikina sem eftir eru og enda mótið á góðum nótum og ná í nokkur stig.“ Besta deild kvenna Þór Akureyri KA FH Tengdar fréttir Uppgjörið: Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. 31. ágúst 2024 15:53 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
„Þetta er klárlega allt sem við vildum úr deginum í dag, þrjú stig,“ sagði Sandra María Jessen eftir sigurinn á FH. „Það er ekki annað hægt en að fara glaður og sáttur heim eftir þetta.“ Sandra María hefur verið algjörlega frábær með Þór/KA á tímabilinu og raðað inn mörkum. „Loksins þegar við fáum að spila á góðum velli á heimavelli er svolítið mikill vindur sem var kannski ekki að vinna með okkur en við nýttum færið sem við fengum. Þetta var ekki skemmtilegasti leikurinn til að horfa á uppi í stúku en þrjú stig er það sem skiptir okkur máli.“ Þór/KA er eftir sigurinn í dag í þriðja sæti efri hlutans en er tuttugu stigum á eftir Val í öðru sætinu og því ekki í baráttu um titilinn. „Það er búið að skipta deildinni í tvennt og núna er þetta lítið annað mót. Auðvitað heldur þetta áfram að telja en við viljum klárlega nýta leikina sem eftir eru og enda mótið á góðum nótum og ná í nokkur stig.“
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA FH Tengdar fréttir Uppgjörið: Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. 31. ágúst 2024 15:53 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Uppgjörið: Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. 31. ágúst 2024 15:53