Leclerc vann Monza kappaksturinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 15:31 Charles Leclerc fagnar sigri í Ítalíukappakstrinum í formúlu 1 í dag. Getty/Clive Rose Heimamenn fögnuðu vel á Monza í dag þegar Charles Leclerc vann Ítalíukappaksturinn fyrir Ferrari. Þetta var annar sigur Leclerc á tímabilinu en hann vann líka Mónakó-kappaksturinn á dögunum. Oscar Piastri hjá McLaren var annar og Lando Norris hjá McLaren, sem ræsti fyrstur, varð þriðji. Heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í sjötta sæti en þetta var sjötti kappaksturinn í röð þar sem hann vinnur ekki. Það eru fréttir enda vann sá hollenski sjö af fyrstu tíu keppnunum og tók yfirburðarforystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Verstappen hefur ekki verið á verðlaunapallinum nema einu sinni í síðustu fjórum keppnum. Þessi vandræði Verstappen þýða að forskot hans er komið niður í 62 stig þegar átta keppnir eru eftir á tímabilinu. Leclerc er eftir þennan sigur aðeins 24 stigum á eftir Lando Norris í baráttunni um annað sætið. Siete i numeri 1 ❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️Forza Ferrari ❤️ pic.twitter.com/ywC3AiCvwT— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) September 1, 2024 Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þetta var annar sigur Leclerc á tímabilinu en hann vann líka Mónakó-kappaksturinn á dögunum. Oscar Piastri hjá McLaren var annar og Lando Norris hjá McLaren, sem ræsti fyrstur, varð þriðji. Heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í sjötta sæti en þetta var sjötti kappaksturinn í röð þar sem hann vinnur ekki. Það eru fréttir enda vann sá hollenski sjö af fyrstu tíu keppnunum og tók yfirburðarforystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Verstappen hefur ekki verið á verðlaunapallinum nema einu sinni í síðustu fjórum keppnum. Þessi vandræði Verstappen þýða að forskot hans er komið niður í 62 stig þegar átta keppnir eru eftir á tímabilinu. Leclerc er eftir þennan sigur aðeins 24 stigum á eftir Lando Norris í baráttunni um annað sætið. Siete i numeri 1 ❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️Forza Ferrari ❤️ pic.twitter.com/ywC3AiCvwT— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) September 1, 2024 Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0
Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0
Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira