Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 22:46 Graeme Souness tók Kobbie Mainoo sérstaklega fyrir sem dæmi um einn af ungu mönnunum sem er látið allt of mikið með áður en þeir verða alvöru leikmenn. Getty/James Gill Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans. Skotinn Graeme Souness var heldur ekkert að tala undir rós þegar hann ræddi vandamálin hjá Manchester United, liði sem endaði í áttunda sætinu í fyrra og hefur aðeins náð í þrjú stig af níu möguleikum í upphafi nýs tímabils. Souness er fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool en hann er líka margfaldur Englandsmeistari og þrefaldur Evrópumeistari. Hann var sjálfur mikill leiðtogi á miðju Liverpool og skoska landsliðsins. „Þetta er FC Hollywood. Í Þýskalandi þá tala þeir um Bayern München sem FC Hollywood en Manchester United er í því hlutverki hér í enska boltanum,“ sagði Souness. Það er fullt af ungum og efnilegum leikmönnum í liði United en Skotinn er ekki hrifinn af því hvað er látið mikið með þá. Það gerir auðvitað engum leikmanni gott að gera hann að stórstjörnu áður en hann hefur þroska eða getu til að ráða við slíkan stimpil. „Ef einhver í liðinu sýnir eitthvað inn á vellinum þá er um leið búið að búa til súperstjörnu úr viðkomandi leikmanni. Það gerist löngu áður en þeir eru orðnir að góðum leikmönnum,“ sagði Souness. „Hann [Kobbie] Mainoo verður kannski flottur leikmaður einhvern daginn en hann er svo sannarlega ekki sá aðalmaður hjá United í dag eins og menn eru tala um,“ sagði Souness. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Enski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Sjá meira
Skotinn Graeme Souness var heldur ekkert að tala undir rós þegar hann ræddi vandamálin hjá Manchester United, liði sem endaði í áttunda sætinu í fyrra og hefur aðeins náð í þrjú stig af níu möguleikum í upphafi nýs tímabils. Souness er fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool en hann er líka margfaldur Englandsmeistari og þrefaldur Evrópumeistari. Hann var sjálfur mikill leiðtogi á miðju Liverpool og skoska landsliðsins. „Þetta er FC Hollywood. Í Þýskalandi þá tala þeir um Bayern München sem FC Hollywood en Manchester United er í því hlutverki hér í enska boltanum,“ sagði Souness. Það er fullt af ungum og efnilegum leikmönnum í liði United en Skotinn er ekki hrifinn af því hvað er látið mikið með þá. Það gerir auðvitað engum leikmanni gott að gera hann að stórstjörnu áður en hann hefur þroska eða getu til að ráða við slíkan stimpil. „Ef einhver í liðinu sýnir eitthvað inn á vellinum þá er um leið búið að búa til súperstjörnu úr viðkomandi leikmanni. Það gerist löngu áður en þeir eru orðnir að góðum leikmönnum,“ sagði Souness. „Hann [Kobbie] Mainoo verður kannski flottur leikmaður einhvern daginn en hann er svo sannarlega ekki sá aðalmaður hjá United í dag eins og menn eru tala um,“ sagði Souness. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Enski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Sjá meira