Hefur aldrei sungið þjóðsönginn og byrjar ekki á því í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 15:02 Lee Carsley stýrir A-landsliði Englands í fyrsta sinn síðar í dag. EPA-EFE/YURI KOCHETKOV Hinn írski Lee Carsley, tímabundinn þjálfari enska A-landsliðsins, söng hvorki þjóðsönginn þegar hann spilaði fyrir Írland né þegar hann þjálfaði U-21 árs landslið Englands. Hann mun ekki byrja á því í dag þegar hann mætir þjóð sinni undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Hinn fimmtugi Carsley lék allan sinn feril á Englandi með liðum á borð við Blackburn Rovers, Everton, Birmingham City, Coventry City og Derby County ásamt því að spila 40 A-landsleiki. Eftir að hafa verið í þjálfun félagsliða frá 2012 til 2020 gerðist Carsley þjálfari U-20 ára liðs Englands. Ári síðar tók hann við U-21 árs landsliðinu og náði eftirtektarverðum árangri þar. Því var hann ráðinn tímabundið sem þjálfari A-landsliðs Englands þegar Gareth Southgate steig til hliðar. „Það er eitthvað sem ég átti alltaf erfitt með þegar ég spilaði fyrir England,“ sagði Carsley, sem er fæddur í Birmingham, þegar kom að því að syngja írska þjóðsönginn. „Ég var ávallt með alla mína einbeitingu á leiknum og hvað væri það fyrsta sem ég myndi gera í leiknum. Ég var ávallt mjög einbeittur á komandi leik og hef tekið það með mér inn í þjálfun,“ sagði Carsley um ástæðu þess að hann söng og syngur ekki þegar þjóðsöngurinn er spilaður. „Ég virði báða þjóðsöngva og skil hversu mikið þeir þýða fyrir báðar þjóðir. Ég ber mikla virðingu fyrir því,“ sagði Carsley að endingu í viðtali fyrir leik Írlands og Englands sem fer fram síðar í dag. I don’t care if Lee Carsley sings the National Anthem or not as long as he gets a tune out of the England players. Carsley, checks notes, a former 🇮🇪international, didn’t sing GSTK with #ENG U21s and he certainly got a tune out of them. Great to watch - and European champions.— Henry Winter (@henrywinter) September 6, 2024 Leikur Írlands og Englands í Þjóðadeild UEFA hefst klukkan 16.00 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Sjá meira
Hinn fimmtugi Carsley lék allan sinn feril á Englandi með liðum á borð við Blackburn Rovers, Everton, Birmingham City, Coventry City og Derby County ásamt því að spila 40 A-landsleiki. Eftir að hafa verið í þjálfun félagsliða frá 2012 til 2020 gerðist Carsley þjálfari U-20 ára liðs Englands. Ári síðar tók hann við U-21 árs landsliðinu og náði eftirtektarverðum árangri þar. Því var hann ráðinn tímabundið sem þjálfari A-landsliðs Englands þegar Gareth Southgate steig til hliðar. „Það er eitthvað sem ég átti alltaf erfitt með þegar ég spilaði fyrir England,“ sagði Carsley, sem er fæddur í Birmingham, þegar kom að því að syngja írska þjóðsönginn. „Ég var ávallt með alla mína einbeitingu á leiknum og hvað væri það fyrsta sem ég myndi gera í leiknum. Ég var ávallt mjög einbeittur á komandi leik og hef tekið það með mér inn í þjálfun,“ sagði Carsley um ástæðu þess að hann söng og syngur ekki þegar þjóðsöngurinn er spilaður. „Ég virði báða þjóðsöngva og skil hversu mikið þeir þýða fyrir báðar þjóðir. Ég ber mikla virðingu fyrir því,“ sagði Carsley að endingu í viðtali fyrir leik Írlands og Englands sem fer fram síðar í dag. I don’t care if Lee Carsley sings the National Anthem or not as long as he gets a tune out of the England players. Carsley, checks notes, a former 🇮🇪international, didn’t sing GSTK with #ENG U21s and he certainly got a tune out of them. Great to watch - and European champions.— Henry Winter (@henrywinter) September 6, 2024 Leikur Írlands og Englands í Þjóðadeild UEFA hefst klukkan 16.00 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Sjá meira