Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2024 23:02 Harry Kane gegn lærisveinum Heimis Hallgrímssonar á dögunum. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Enski framherjinn Harry Kane spilar sinn 100. A-landsleik þegar England mætir Finnlandi á morgun, þriðjudag. Kane vonast til að spila fyrir þjóð sína jafn lengi og Cristiano Ronaldo hefur gert fyrir Portúgal. Hinn 31 árs gamli Kane ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Finnlandi sem verður hans 100. fyrir þjóð sína. Hann verður aðeins tíundi Englendingurinn sem nær 100 A-landsleikjum. Harry Kane will be presented with a gold cap before Tuesday’s #ENGFIN kickoff to celebrate his 100th #ENG appearance. Kane becomes #ENG 10th centurion. pic.twitter.com/Xk0BnXSBYG— Henry Winter (@henrywinter) September 9, 2024 „Mér líður eins og ég sé í virkilega góðu formi, að ég sé á hátindi ferilsins bæði andlega og líkamlega. Að sjá Ronaldo skora sitt 901. mark hvetur mig til að halda áfram eins lengi og ég mögulega get. Ég elska að spila fyrir England og vil ekki að það endi í bráð,“ sagði Kane. „Þetta snýst um að halda áfram að bæta sig og halda sama gæðastimpli. Enginn veit hversu marga leiki ég get spilað til viðbótar eða hversu mörg mörk ég get skorað en ég er hungraður í meira.“ Aðspurður út í Ronaldo sem hvatningu sagði Kane bæði Lionel Messi og Ronaldo vera hvatningu fyrir sig. „Þeir voru upp á sitt besta þegar ég var unglingur, báðir hafa verið hvatning fyrir mig. Að hafa þetta hungur, þessa þrá og þennan vilja til að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Ég reyni að nota mismunandi leikmenn til að hvetja mig áfram en að skora 900 mörk á ferlinum er ótrúlegt afrek,“ sagði Kane jafnframt. Harry Kane is inspired by Cristiano Ronaldo to continue playing for as long as he can 🍷 pic.twitter.com/hrl4FtStNx— ESPN UK (@ESPNUK) September 9, 2024 Leikur Englands og Finnlands á morgun hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Kane ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Finnlandi sem verður hans 100. fyrir þjóð sína. Hann verður aðeins tíundi Englendingurinn sem nær 100 A-landsleikjum. Harry Kane will be presented with a gold cap before Tuesday’s #ENGFIN kickoff to celebrate his 100th #ENG appearance. Kane becomes #ENG 10th centurion. pic.twitter.com/Xk0BnXSBYG— Henry Winter (@henrywinter) September 9, 2024 „Mér líður eins og ég sé í virkilega góðu formi, að ég sé á hátindi ferilsins bæði andlega og líkamlega. Að sjá Ronaldo skora sitt 901. mark hvetur mig til að halda áfram eins lengi og ég mögulega get. Ég elska að spila fyrir England og vil ekki að það endi í bráð,“ sagði Kane. „Þetta snýst um að halda áfram að bæta sig og halda sama gæðastimpli. Enginn veit hversu marga leiki ég get spilað til viðbótar eða hversu mörg mörk ég get skorað en ég er hungraður í meira.“ Aðspurður út í Ronaldo sem hvatningu sagði Kane bæði Lionel Messi og Ronaldo vera hvatningu fyrir sig. „Þeir voru upp á sitt besta þegar ég var unglingur, báðir hafa verið hvatning fyrir mig. Að hafa þetta hungur, þessa þrá og þennan vilja til að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Ég reyni að nota mismunandi leikmenn til að hvetja mig áfram en að skora 900 mörk á ferlinum er ótrúlegt afrek,“ sagði Kane jafnframt. Harry Kane is inspired by Cristiano Ronaldo to continue playing for as long as he can 🍷 pic.twitter.com/hrl4FtStNx— ESPN UK (@ESPNUK) September 9, 2024 Leikur Englands og Finnlands á morgun hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira