Kveður ostasnakkið fyrir Wolt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2024 17:10 Jóhann Már Helgason er mættur til starfa hjá Wolt. Wolt Jóhann Már Helgason hefur verið ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs hjá heimsendingaþjónustunni Wolt á Íslandi. Hann hefur undanfarin fimm ár starfað sem fjármálastjóri Lava cheese. Jóhann Már greinir frá vistaskiptunum á Facebook. Lava Cheese er ostasnakk með ólíkum bragðtegundum. „Við upphaf þessa mánaðar hóf ég störf hjá Wolt sem forstöðumaður fyrirtækjasviðs. Það var afskaplega erfið ákvörðun að segja skilið við Lava Cheese eftir að hafa verið þar í fimm ár og fylgt því verkefni í gegnum erfiða Covid tíma og í kjölfarið náð góðum árangri sem m.a. skiluðu sér í dreifingarsamningum í bæði Þýskalandi og Bretlandi,“ segir Jóhann Már í færslu á Facebook. „Að lokum ákvað ég að taka stökkið því mér fannst tækifærið það stórt og fyrirtækið afar spennandi. Wolt er með starfsemi í 27 löndum og hefur vaxið á ógnarhraða hér á Íslandi svo það eru skemmtilegir tímar framundan.“ Wolt hóf störf á Íslandi í fyrra og hefur stækkað umsvif sín hratt síðan þá. Jóhann Már er mikill knattspyrnuáhugamaður og starfaði á sínum tíma sem framkvæmdastjóri Vals. Þá hefur hann verið kallaður til sem sérfræðingur í hlaðvarpsþáttunum Dr. Football. Vistaskipti Tengdar fréttir Wolt tekur hlutverk sitt á Íslandi alvarlega Í aðsendri grein á Vísi og aftur á Stöð 2 fjölluðu Halldór Oddsson og Saga Kjartansdóttir hjá ASÍ um alvarlegar ásakanir sem beint er að Wolt. Þessum ásökunum getum við ekki látið ósvarað. 6. júní 2024 14:31 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Jóhann Már greinir frá vistaskiptunum á Facebook. Lava Cheese er ostasnakk með ólíkum bragðtegundum. „Við upphaf þessa mánaðar hóf ég störf hjá Wolt sem forstöðumaður fyrirtækjasviðs. Það var afskaplega erfið ákvörðun að segja skilið við Lava Cheese eftir að hafa verið þar í fimm ár og fylgt því verkefni í gegnum erfiða Covid tíma og í kjölfarið náð góðum árangri sem m.a. skiluðu sér í dreifingarsamningum í bæði Þýskalandi og Bretlandi,“ segir Jóhann Már í færslu á Facebook. „Að lokum ákvað ég að taka stökkið því mér fannst tækifærið það stórt og fyrirtækið afar spennandi. Wolt er með starfsemi í 27 löndum og hefur vaxið á ógnarhraða hér á Íslandi svo það eru skemmtilegir tímar framundan.“ Wolt hóf störf á Íslandi í fyrra og hefur stækkað umsvif sín hratt síðan þá. Jóhann Már er mikill knattspyrnuáhugamaður og starfaði á sínum tíma sem framkvæmdastjóri Vals. Þá hefur hann verið kallaður til sem sérfræðingur í hlaðvarpsþáttunum Dr. Football.
Vistaskipti Tengdar fréttir Wolt tekur hlutverk sitt á Íslandi alvarlega Í aðsendri grein á Vísi og aftur á Stöð 2 fjölluðu Halldór Oddsson og Saga Kjartansdóttir hjá ASÍ um alvarlegar ásakanir sem beint er að Wolt. Þessum ásökunum getum við ekki látið ósvarað. 6. júní 2024 14:31 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Wolt tekur hlutverk sitt á Íslandi alvarlega Í aðsendri grein á Vísi og aftur á Stöð 2 fjölluðu Halldór Oddsson og Saga Kjartansdóttir hjá ASÍ um alvarlegar ásakanir sem beint er að Wolt. Þessum ásökunum getum við ekki látið ósvarað. 6. júní 2024 14:31