Eignaðist barn utan hjónabands Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2024 08:03 Dave Grohl er forsprakki sveitarinnar Foo Fighters. EPA Dave Grohl, forsprakki bandarísku hljómsveitarinnar Foo Fighers, hefur viðurkennt að hann hafi eignast dóttur utan hjónabands. Í færslu á Instagram sem birt var í gær segir hinn 55 ára söngvari að hann ætli sér að vera „elskandi og stuðningsríkt foreldri“ dóttur sinnar. Grohl á þrjár dætur með eiginkonu sinni, Jordyn Blum, en þau gangu í hjónaband árið 2003. Grohl segir í færslunni að hann elski fjölskyldu sína og að hann væri að gera „allt til að endurheimta traust þeirra og öðlast fyrirgefningu þeirra“. View this post on Instagram A post shared by Dave Grohl (@davestruestories) Grohl tekur í færslunni ekki fram hver móðir barnsins sé, en hann hefur slökkt á athugasemdum við færsluna. Blum, eiginkona Grohl, hefur starfað sem sjónvarpsframleiðandi og fyrirsæta, en þau eiga saman dæturnar Violet Maye, átján ára, Harper Willow, fimmtán ára, og Ophelia Saint sem er tíu ára. Grohl, sem var áður trommari sveitarinnar Nirvana, var giftur ljósmyndaranum Jennifer Leigh Youngblood á árunum 1994 til 1997. Í frétt BBC segir að þau hafi skilið eftir að Grohl viðurkenndi að hafa verið henni ótrúr. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira
Í færslu á Instagram sem birt var í gær segir hinn 55 ára söngvari að hann ætli sér að vera „elskandi og stuðningsríkt foreldri“ dóttur sinnar. Grohl á þrjár dætur með eiginkonu sinni, Jordyn Blum, en þau gangu í hjónaband árið 2003. Grohl segir í færslunni að hann elski fjölskyldu sína og að hann væri að gera „allt til að endurheimta traust þeirra og öðlast fyrirgefningu þeirra“. View this post on Instagram A post shared by Dave Grohl (@davestruestories) Grohl tekur í færslunni ekki fram hver móðir barnsins sé, en hann hefur slökkt á athugasemdum við færsluna. Blum, eiginkona Grohl, hefur starfað sem sjónvarpsframleiðandi og fyrirsæta, en þau eiga saman dæturnar Violet Maye, átján ára, Harper Willow, fimmtán ára, og Ophelia Saint sem er tíu ára. Grohl, sem var áður trommari sveitarinnar Nirvana, var giftur ljósmyndaranum Jennifer Leigh Youngblood á árunum 1994 til 1997. Í frétt BBC segir að þau hafi skilið eftir að Grohl viðurkenndi að hafa verið henni ótrúr.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira