Bein útsending: Málþing um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2024 13:23 Landspítalinn Fossvogi. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Alþýðusamband Íslands, BSRB og Öryrkjabandalag Íslands hafa boðað til málþings um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu. Hægt er að horfa á streymi í spilaranum hér að neðan. Yfirskrift málþingsins er: Hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstrarumhverfi í þágu samfélagsins. Málþingið er haldið í tilefni útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu – aðgerðaáætlun sem er íslensk þýðing á riti eftir tvo sænska sérfræðinga, þau Göran Dahlgren og Lisu Pelling. „Í bókinni gera þau grein fyrir hörmulegri reynslu Svía af arðvæðingu velferðarþjónustunnar; umönnun, skólum og heilbrigðisþjónustu og leggja fram áætlun um hvernig snúa ber af þeirri glötunarbraut,“ segir í tilkynningu ASÍ. Málþingið fer fram í Eddu, Húsi íslenskunnar, fimmtudaginn 12. september og hefst klukkan 14. Þau Göran Dahlgren og Lisa Pelling munu flytja erindi og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Háskóla Íslands, mun fara yfir reynsluna frá Svíþjóð í íslensku samhengi. Fundarstjóri er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Dagskrá: 13:30 – Húsið opnar 14:00 – Sonja Ýr Þorbergsdóttir (BSRB) – Upphafsorð 14:10 – Göran Dahlgren – When the Swedish Health care system became a market – driving forces, effects and alternatives 14:55 – Lisa Pelling – Trade union strategies and responses towards marketisation of health care services – perspectives from Sweden 15:15 – Rúnar Vilhjálmsson – Reynslan frá Svíþjóð í íslensku samhengi 15:30 – Léttar veitingar Heilbrigðismál ASÍ Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Yfirskrift málþingsins er: Hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstrarumhverfi í þágu samfélagsins. Málþingið er haldið í tilefni útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu – aðgerðaáætlun sem er íslensk þýðing á riti eftir tvo sænska sérfræðinga, þau Göran Dahlgren og Lisu Pelling. „Í bókinni gera þau grein fyrir hörmulegri reynslu Svía af arðvæðingu velferðarþjónustunnar; umönnun, skólum og heilbrigðisþjónustu og leggja fram áætlun um hvernig snúa ber af þeirri glötunarbraut,“ segir í tilkynningu ASÍ. Málþingið fer fram í Eddu, Húsi íslenskunnar, fimmtudaginn 12. september og hefst klukkan 14. Þau Göran Dahlgren og Lisa Pelling munu flytja erindi og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Háskóla Íslands, mun fara yfir reynsluna frá Svíþjóð í íslensku samhengi. Fundarstjóri er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Dagskrá: 13:30 – Húsið opnar 14:00 – Sonja Ýr Þorbergsdóttir (BSRB) – Upphafsorð 14:10 – Göran Dahlgren – When the Swedish Health care system became a market – driving forces, effects and alternatives 14:55 – Lisa Pelling – Trade union strategies and responses towards marketisation of health care services – perspectives from Sweden 15:15 – Rúnar Vilhjálmsson – Reynslan frá Svíþjóð í íslensku samhengi 15:30 – Léttar veitingar
Heilbrigðismál ASÍ Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira