Forseti Marseille segist ekki sjá eftir neinu varðandi Greenwood Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 07:02 Greenwood er að spila vel. Sylvain Dionisio/Getty Images Mason Greenwood hefur farið frábærlega af stað í Frakklandi en Marseille keypti hann af Manchester United í sumar. Framherjinn hafði ekki spilað fyrir Man United síðan í janúar 2022 þegar þáverandi kærasta sakaði hann um líkamlegt ofbeldi sem og kynferðisofbeldi. Birti hún myndir og myndbönd máli sínu til sönnunar. Þegar í ljós kom að Marseille væri við það að festa kaup á framherjanum umdeilda birtist viðtal við borgarstjóra Marseille-borgar sem sagðist ekki vilja sjá hinn 22 ára Greenwood. Hann kom þó á endanum og segir forseti félagsins, Pablo Longoria, ekki sjá eftir neinu. Máli leikmannsins var vísað frá í febrúar 2023 en hann lék þó aldrei aftur fyrir Man United. Á síðustu leiktíð var hann á láni hjá Getafe á Spáni og færði hann sig yfir til Frakklands. Longoria segir að félagið hafi farið yfir upplýsingar málsins til hins ítrasta áður en kaupin voru staðfest. Í viðtali sem birtist á vef breska ríkisútvarpsins segir Longoria að það hafi ekki tekið langan tíma að sannfæra Roberto De Zerbi, þjálfara liðsins, þar sem hann vissi hversu mikill gæðaleikmaður Greenwood væri síðan hann þjálfaði á Englandi. Marseille er með sjö stig líkt og Nantes, Lens og Monaco þegar þrjár umferðir eru búnar af frönsku úrvalsdeildinni. París Saint-Germain er svo á toppnum með fullt hús stiga. Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Þrír leikmenn Marseille með vafasama fortíð Marseille vann 5-1 stórsigur á Brest í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær. Í byrjunarliði liðsins mátti finna tvo leikmenn sem hafa verði sakaðir um kynferðisofbeldi, annar gegn börnum, og svo leikmann sem var valdur að banaslysi. 18. ágúst 2024 12:31 Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira
Þegar í ljós kom að Marseille væri við það að festa kaup á framherjanum umdeilda birtist viðtal við borgarstjóra Marseille-borgar sem sagðist ekki vilja sjá hinn 22 ára Greenwood. Hann kom þó á endanum og segir forseti félagsins, Pablo Longoria, ekki sjá eftir neinu. Máli leikmannsins var vísað frá í febrúar 2023 en hann lék þó aldrei aftur fyrir Man United. Á síðustu leiktíð var hann á láni hjá Getafe á Spáni og færði hann sig yfir til Frakklands. Longoria segir að félagið hafi farið yfir upplýsingar málsins til hins ítrasta áður en kaupin voru staðfest. Í viðtali sem birtist á vef breska ríkisútvarpsins segir Longoria að það hafi ekki tekið langan tíma að sannfæra Roberto De Zerbi, þjálfara liðsins, þar sem hann vissi hversu mikill gæðaleikmaður Greenwood væri síðan hann þjálfaði á Englandi. Marseille er með sjö stig líkt og Nantes, Lens og Monaco þegar þrjár umferðir eru búnar af frönsku úrvalsdeildinni. París Saint-Germain er svo á toppnum með fullt hús stiga.
Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Þrír leikmenn Marseille með vafasama fortíð Marseille vann 5-1 stórsigur á Brest í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær. Í byrjunarliði liðsins mátti finna tvo leikmenn sem hafa verði sakaðir um kynferðisofbeldi, annar gegn börnum, og svo leikmann sem var valdur að banaslysi. 18. ágúst 2024 12:31 Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira
Þrír leikmenn Marseille með vafasama fortíð Marseille vann 5-1 stórsigur á Brest í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær. Í byrjunarliði liðsins mátti finna tvo leikmenn sem hafa verði sakaðir um kynferðisofbeldi, annar gegn börnum, og svo leikmann sem var valdur að banaslysi. 18. ágúst 2024 12:31