HK lagði Íslandsmeistarana og Grótta vann í Breiðholti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2024 21:21 Ásbjörn Friðriksson og félagar í meistaraliði FH máttu þola tap í Kópavogi. Vísir/Anton Brink HK og Grótta unnu góða sigra í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH á meðan Grótta vann ÍR á útivelli. Í Breiðholti vann Grótta fjögurra marka sigur, lokatölur 29-33. Jakob Ingi Stefánsson var markahæstur í liði Gróttu með 9 mörk. Þar á eftir kom Jón Ómar Gíslason með 8 mörk og þá varði Magnús Gunnar Karlsson 10 skot í markinu. Hjá ÍR skoraði Baldur Fritz Bjarnason 9 mörk og Arnór Freyr Stefánsson varði 11 skot í markinu. FH sótti HK heim og unnu Kópavogsbúar heldur óvæntan fjögurra marka sigur, lokatölur 36-32. Segja má að liðsheildin hafi skilað HK sigrinum en alls voru fjórir leikmenn markahæstir með 6 mörk. Það voru þeir Hjörtur Ingi Halldórsson, Andri Þór Helgason, Sigurður Jefferson Guarino og Ágúst Guðmundsson. Þar á eftir kom Haukur Ingi Hauksson með 5 mörk og þá varði Jovan Kukobat 13 skot í markinu. Halldór Jóhann mættur í brúna og jarðtengir Íslandsmeistarana í fyrsta heimaleik🔴⚪️ pic.twitter.com/mVopiByv4K— Andri Már (@nablinn) September 12, 2024 Hjá FH voru Jóhannes Berg Andrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með 6 mörk. Þar á eftir komu Aron Pálmarsson og Garðar Ingi Sindrason með 4 mörk. Daníel Freyr Andrésson og Birkir Fannar Bragason vörðu samtals 12 skot í markinu. Um var að ræða leiki í 2. umferð Olís-deildarinnar en Grótta er eina liðið sem hefur unnið báða sína leiki. FH, HK og ÍR eru öll með einn sigur og eitt tap. Handbolti Olís-deild karla FH Grótta ÍR HK Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Í Breiðholti vann Grótta fjögurra marka sigur, lokatölur 29-33. Jakob Ingi Stefánsson var markahæstur í liði Gróttu með 9 mörk. Þar á eftir kom Jón Ómar Gíslason með 8 mörk og þá varði Magnús Gunnar Karlsson 10 skot í markinu. Hjá ÍR skoraði Baldur Fritz Bjarnason 9 mörk og Arnór Freyr Stefánsson varði 11 skot í markinu. FH sótti HK heim og unnu Kópavogsbúar heldur óvæntan fjögurra marka sigur, lokatölur 36-32. Segja má að liðsheildin hafi skilað HK sigrinum en alls voru fjórir leikmenn markahæstir með 6 mörk. Það voru þeir Hjörtur Ingi Halldórsson, Andri Þór Helgason, Sigurður Jefferson Guarino og Ágúst Guðmundsson. Þar á eftir kom Haukur Ingi Hauksson með 5 mörk og þá varði Jovan Kukobat 13 skot í markinu. Halldór Jóhann mættur í brúna og jarðtengir Íslandsmeistarana í fyrsta heimaleik🔴⚪️ pic.twitter.com/mVopiByv4K— Andri Már (@nablinn) September 12, 2024 Hjá FH voru Jóhannes Berg Andrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með 6 mörk. Þar á eftir komu Aron Pálmarsson og Garðar Ingi Sindrason með 4 mörk. Daníel Freyr Andrésson og Birkir Fannar Bragason vörðu samtals 12 skot í markinu. Um var að ræða leiki í 2. umferð Olís-deildarinnar en Grótta er eina liðið sem hefur unnið báða sína leiki. FH, HK og ÍR eru öll með einn sigur og eitt tap.
Handbolti Olís-deild karla FH Grótta ÍR HK Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita