Leclerc á ráspól á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 13:20 Charles Leclerc er í stuði þessa dagana og getur unnið annan kappaksturinn í röð á morgun. Getty/Kym Illman Mónakómaðurinn Charles Leclerc hjá Ferrari verður á ráspólnum í Aserbaísjan kappakstrinum í formúlu 1 á morgun en þetta var ljóst eftir að tímatökunni lauk í dag. Þetta verður í þriðja sinn sem Leclerc er á ráspól á leiktíðinni en hann var einnig á ráspól í Belgíu og á heimavelli sínum í Mónakó. Leclerc vann í Mónakó en varð að sætta sig við þriðja sætið í Belgíu. Það kemur í ljós á morgun hvort að þetta nægi honum til að vinna sína þriðju keppni á tímabilinu. Hann vann einnig keppnina á Ítalíu á dögunum og getur því unnið annan kappaksturinn í röð. Næstur á eftir Leclerc á ráspólnum verður Oscar Piastri hjá McLaren og þriðji er Carlos Sainz hjá Ferrari. George Russell er fimmti, Max Verstappen er sjötti, Lewis Hamilton er sjöundi en Lando Norris, þarf að sætti sig við að ræsa sautjándi. Aserbaísjan kappaksturinn verður sýndur beint á Vodafone Sport á morgun og hefst útsendingin klukkan 10.30. Efstu tíu á ráspólnum: 1. Charles Leclerc (Ferrari) - 1:41.365 2. Oscar Piastri (McLaren) +0.321 3. Carlos Sainz (Ferrari) +0.440 4. Sergio Perez (Red Bull) +0.448 5. George Russell (Mercedes) +0.509 6. Max Verstappen (Red Bull) +0.658 7. Lewis Hamilton (Mercedes) +0.924 8. Fernando Alonso (Aston Martin) +1.004 9. Franco Colapinto (Williams) +1.165 10. Alex Albon (Williams) +1.494 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þetta verður í þriðja sinn sem Leclerc er á ráspól á leiktíðinni en hann var einnig á ráspól í Belgíu og á heimavelli sínum í Mónakó. Leclerc vann í Mónakó en varð að sætta sig við þriðja sætið í Belgíu. Það kemur í ljós á morgun hvort að þetta nægi honum til að vinna sína þriðju keppni á tímabilinu. Hann vann einnig keppnina á Ítalíu á dögunum og getur því unnið annan kappaksturinn í röð. Næstur á eftir Leclerc á ráspólnum verður Oscar Piastri hjá McLaren og þriðji er Carlos Sainz hjá Ferrari. George Russell er fimmti, Max Verstappen er sjötti, Lewis Hamilton er sjöundi en Lando Norris, þarf að sætti sig við að ræsa sautjándi. Aserbaísjan kappaksturinn verður sýndur beint á Vodafone Sport á morgun og hefst útsendingin klukkan 10.30. Efstu tíu á ráspólnum: 1. Charles Leclerc (Ferrari) - 1:41.365 2. Oscar Piastri (McLaren) +0.321 3. Carlos Sainz (Ferrari) +0.440 4. Sergio Perez (Red Bull) +0.448 5. George Russell (Mercedes) +0.509 6. Max Verstappen (Red Bull) +0.658 7. Lewis Hamilton (Mercedes) +0.924 8. Fernando Alonso (Aston Martin) +1.004 9. Franco Colapinto (Williams) +1.165 10. Alex Albon (Williams) +1.494
Efstu tíu á ráspólnum: 1. Charles Leclerc (Ferrari) - 1:41.365 2. Oscar Piastri (McLaren) +0.321 3. Carlos Sainz (Ferrari) +0.440 4. Sergio Perez (Red Bull) +0.448 5. George Russell (Mercedes) +0.509 6. Max Verstappen (Red Bull) +0.658 7. Lewis Hamilton (Mercedes) +0.924 8. Fernando Alonso (Aston Martin) +1.004 9. Franco Colapinto (Williams) +1.165 10. Alex Albon (Williams) +1.494
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira