Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2024 14:01 Gabriel fagnar marki sínu gegn Tottenham. getty/Rob Newell Að mati sérfræðinga Sky Sports átti að dæma eina markið í Norður-Lundúnaslag Tottenham og Arsenal af. Gabriel, varnarmaður Arsenal, skoraði eina mark leiksins með skalla eftir hornspyrnu Bukayos Saka á 64. mínútu. Paul Merson og Les Ferdinand voru álitsgjafar hjá Sky Sports um leikinn. Að þeirra mati átti mark Gabriels ekki að fá að standa þar sem hann braut á Cristian Romero, varnarmanni Tottenham. „Ég hefði orðið vonsvikinn ef ég hefði ekki fengið aukaspyrnu. Hann er í rangri stöðu, allt við varnarleik hans er rangt. Þú þarft að sjá mann og bolta,“ sagði Merson sem lék með Arsenal á árunum 1985-97 og varð tvívegis Englandsmeistari með liðinu. Ferdinand, sem lék með Tottenham á sínum tíma, var sammála Merson, um að Romero hefði átt að gera betur og fá aukaspyrnu. „Ég held að ef framherji gerir þetta dæmi dómarinn á það. Þeir kíktu ekki einu sinni á þetta. Hann þarf að vera sterkari. Þetta er slakur varnarleikur en honum var hrint,“ sagði Ferdinand. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á eftir Manchester City. Liðin mætast um næstu helgi. Tottenham er með fjögur stig í 13. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. 16. september 2024 08:30 „Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. 16. september 2024 07:31 Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Gabriel, varnarmaður Arsenal, skoraði eina mark leiksins með skalla eftir hornspyrnu Bukayos Saka á 64. mínútu. Paul Merson og Les Ferdinand voru álitsgjafar hjá Sky Sports um leikinn. Að þeirra mati átti mark Gabriels ekki að fá að standa þar sem hann braut á Cristian Romero, varnarmanni Tottenham. „Ég hefði orðið vonsvikinn ef ég hefði ekki fengið aukaspyrnu. Hann er í rangri stöðu, allt við varnarleik hans er rangt. Þú þarft að sjá mann og bolta,“ sagði Merson sem lék með Arsenal á árunum 1985-97 og varð tvívegis Englandsmeistari með liðinu. Ferdinand, sem lék með Tottenham á sínum tíma, var sammála Merson, um að Romero hefði átt að gera betur og fá aukaspyrnu. „Ég held að ef framherji gerir þetta dæmi dómarinn á það. Þeir kíktu ekki einu sinni á þetta. Hann þarf að vera sterkari. Þetta er slakur varnarleikur en honum var hrint,“ sagði Ferdinand. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á eftir Manchester City. Liðin mætast um næstu helgi. Tottenham er með fjögur stig í 13. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. 16. september 2024 08:30 „Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. 16. september 2024 07:31 Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. 16. september 2024 08:30
„Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. 16. september 2024 07:31
Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31