Stuðningsmaður Liverpool lést fyrir leikinn gegn Milan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2024 10:31 Blómvöndur var lagður í sæti stuðningsmanns Liverpool, sem lést í gær, á San Siro. getty/Andrew Powell Philip Joseph Dooley, stuðningsmaður Liverpool, lést í umferðarslysi fyrir leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu í gær. Dooley gerði sér ferð til Ítalíu til að fylgjast með sínum mönnum. Í gærmorgun var keyrt á hann nálægt flugvelli í Bergamo og hann lést samkvæmt lögreglunni í Merseyside. Dooley var 51 árs. Tveir menn sem urðu vitni að slysinu aðstoða ítölsku lögregluna við rannsókn málsins. Ítalska lögreglan nýtur einnig aðstoðar lögreglunnar í Merseyside. Leikmenn Liverpool léku með sorgarbönd í leiknum gegn Milan í gær og þá var blómvöndur settur í sæti Dooleys á San Siro. Liverpool vann leikinn, 1-3. Ibrahima Konaté, Virgil van Dijk og Dominik Szoboszlai skoruðu mörk Rauða hersins. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalía Tengdar fréttir Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Arne Slot á 46 ára afmæli í dag og fagnaði því samhliða sigri Liverpool gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Hans menn lentu snemma undir, sem Slot segir hafa gert liðinu gott. 17. september 2024 21:52 Mest lesið „Fokking aumingjar“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Sport Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Handbolti Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Handbolti Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Íslenski boltinn Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Fótbolti Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Körfubolti Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Club Brugge | City á bjargbrúninni Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Fór að gráta þegar hann skoraði Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Dooley gerði sér ferð til Ítalíu til að fylgjast með sínum mönnum. Í gærmorgun var keyrt á hann nálægt flugvelli í Bergamo og hann lést samkvæmt lögreglunni í Merseyside. Dooley var 51 árs. Tveir menn sem urðu vitni að slysinu aðstoða ítölsku lögregluna við rannsókn málsins. Ítalska lögreglan nýtur einnig aðstoðar lögreglunnar í Merseyside. Leikmenn Liverpool léku með sorgarbönd í leiknum gegn Milan í gær og þá var blómvöndur settur í sæti Dooleys á San Siro. Liverpool vann leikinn, 1-3. Ibrahima Konaté, Virgil van Dijk og Dominik Szoboszlai skoruðu mörk Rauða hersins.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalía Tengdar fréttir Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Arne Slot á 46 ára afmæli í dag og fagnaði því samhliða sigri Liverpool gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Hans menn lentu snemma undir, sem Slot segir hafa gert liðinu gott. 17. september 2024 21:52 Mest lesið „Fokking aumingjar“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Sport Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Handbolti Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Handbolti Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Íslenski boltinn Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Fótbolti Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Körfubolti Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Club Brugge | City á bjargbrúninni Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Fór að gráta þegar hann skoraði Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Arne Slot á 46 ára afmæli í dag og fagnaði því samhliða sigri Liverpool gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Hans menn lentu snemma undir, sem Slot segir hafa gert liðinu gott. 17. september 2024 21:52