Íslendingur í Ísrael óskaði eftir aðstoð utanríkisráðuneytisins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. september 2024 15:56 Flugskeyti flugu á milli Ísraels og Líbanon um helgina og átök stigmagnast. Langar bílaraðir hafa myndast á leiðinni út úr bænum Sidon og víðar í Líbanon þar sem fólk flýr svæðið. AP/Mohammed Zaatari Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins hefur nýlega borist ein beiðni um aðstoð frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hafa íslensk stjórnvöld áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetja til stillingar. Í ljósi ástandsins á svæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs og aukinna átaka á undanförnum dögum milli Ísraela og Hezbollah í Líbanon spurðist fréttastofa fyrir um hvort einhverjir fulltrúar frá Íslandi væru staddir á vegum utanríkisþjónustunnar í Líbanon við friðargæslu eða önnur verkefni. Þá var spurt hvort borgaraþjónustunni hafi borist aðstoðarbeiðni frá íslenskum ríkisborgurum á svæðinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að ekkert útsent starfsfólk á vegum utanríkisráðuneytisins sé statt í Líbanon. Hins vegar hafi borgaraþjónustunni nýlega borist ein beiðni frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar um einstök mál. Þá kemur fram að íslensk stjórnvöld hafi áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetji til stillingar. Eins taki Ísland undir aþjóðlegt ákall til deiluaðila um að mannúðarlög séu virt. Utanríkismál Ísrael Líbanon Öryggis- og varnarmál Íslendingar erlendis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Í ljósi ástandsins á svæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs og aukinna átaka á undanförnum dögum milli Ísraela og Hezbollah í Líbanon spurðist fréttastofa fyrir um hvort einhverjir fulltrúar frá Íslandi væru staddir á vegum utanríkisþjónustunnar í Líbanon við friðargæslu eða önnur verkefni. Þá var spurt hvort borgaraþjónustunni hafi borist aðstoðarbeiðni frá íslenskum ríkisborgurum á svæðinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að ekkert útsent starfsfólk á vegum utanríkisráðuneytisins sé statt í Líbanon. Hins vegar hafi borgaraþjónustunni nýlega borist ein beiðni frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar um einstök mál. Þá kemur fram að íslensk stjórnvöld hafi áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetji til stillingar. Eins taki Ísland undir aþjóðlegt ákall til deiluaðila um að mannúðarlög séu virt.
Utanríkismál Ísrael Líbanon Öryggis- og varnarmál Íslendingar erlendis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira