Sama hvað fólki finnst Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. september 2024 15:55 Ellen er mætt aftur í grínið eftir hlé. EPA-EFE/NINA PROMMER Grínistinn Ellen Degeneres segir að hún hafi loksins lært að vera sama um álit annarra á henni. Hún segist lengi hafa velt sér upp úr því hvað öðrum finnist en hafi loksins náð að sleppa taki á þeirri hugsun. Grínistinn opnar sig á gátt í nýrri uppistandsseríu sinni á Netflix, For Your Approval. Þar ræðir hún síðastliðin fjögur ár á hispurslausan hátt en á þeim tíma komst hegðun hennar í spjallþætti hennar meðal annars í fréttir. Var hún sögð andstyggileg við samstarfsfólk sitt og jafnframt sögð hafa skapað eitrað andrúmsloft á setti. Hún baðst afsökunar og síðar voru þrír framleiðendur þáttarins reknir úr starfi. Í nýju uppistandi sínu segist hún vera stolt af því hver hún er í dag. Hún hafi alltaf reitt sig á skoðanir annarra á sjálfri sér, enda grínisti og opinber persóna. „Ef þeim líkar við þig, þá ertu inni, ef þau gera það ekki, þá ertu úti. Ég hef eytt allri ævinni í að reyna að gera fólk ánægt og hef haft allt of miklar áhyggjur hvað öðrum finnst. Tilhugsunin um að einhver héldi að ég væri illskeytt var mér hræðileg og þetta heltók mig í langan tíma.“ Tvö ár eru liðin síðan spjallþáttur hennar hætti í loftinu eftir nítján seríur. Ellen tók sér hlé frá störfum um hríð eftir að þáttunum lauk en fór aftur á stúfana í uppistand í apríl á þessu ári. Hún hefur sagt að um verði að ræða hennar síðasta uppistand. Ellen segir að sér sé loksins sama um álit annarra þó hún viðurkenni að hún vilji samt að hennar verði minnst sem almennilegrar manneskju. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Grínistinn opnar sig á gátt í nýrri uppistandsseríu sinni á Netflix, For Your Approval. Þar ræðir hún síðastliðin fjögur ár á hispurslausan hátt en á þeim tíma komst hegðun hennar í spjallþætti hennar meðal annars í fréttir. Var hún sögð andstyggileg við samstarfsfólk sitt og jafnframt sögð hafa skapað eitrað andrúmsloft á setti. Hún baðst afsökunar og síðar voru þrír framleiðendur þáttarins reknir úr starfi. Í nýju uppistandi sínu segist hún vera stolt af því hver hún er í dag. Hún hafi alltaf reitt sig á skoðanir annarra á sjálfri sér, enda grínisti og opinber persóna. „Ef þeim líkar við þig, þá ertu inni, ef þau gera það ekki, þá ertu úti. Ég hef eytt allri ævinni í að reyna að gera fólk ánægt og hef haft allt of miklar áhyggjur hvað öðrum finnst. Tilhugsunin um að einhver héldi að ég væri illskeytt var mér hræðileg og þetta heltók mig í langan tíma.“ Tvö ár eru liðin síðan spjallþáttur hennar hætti í loftinu eftir nítján seríur. Ellen tók sér hlé frá störfum um hríð eftir að þáttunum lauk en fór aftur á stúfana í uppistand í apríl á þessu ári. Hún hefur sagt að um verði að ræða hennar síðasta uppistand. Ellen segir að sér sé loksins sama um álit annarra þó hún viðurkenni að hún vilji samt að hennar verði minnst sem almennilegrar manneskju.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira