Keane: „Arsenal er með hugarfar smáliðs“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2024 13:02 Mikel Arteta ræðir við sína menn í leiknum gegn Manchester City. getty/David Price Fyrrverandi fyrirliði Manchester United, Roy Keane, segir að Arsenal sé með hugarfar smáliðs. Það hafi sýnt sig í leikjunum gegn Brighton og Manchester City. Á sunnudaginn gerði Arsenal 2-2 jafntefli við City þar sem liðið var manni færri allan seinni hálfleikinn. Eftir leikinn gagnrýndi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, dómara leiksins, Michael Oliver. Keane gaf lítið fyrir orð Artetas og sagði honum að hætta að kvarta. Í hlaðvarpinu Stick to Football hélt Keane áfram að pönkast í Arteta og Arsenal og gagnrýndi varfærna nálgun þeirra í leikjunum gegn Brighton og City og fyrir ítrekaðar tafir. Arsenal missti mann út af með rautt spjald í báðum leikjunum. „Þeir negldu bara fram, eins og smálið með hugarfar smáliðs. Arsenal gerði það sama gegn Brighton þegar 10-15 mínútur voru eftir. Markvörðurinn lagðist niður gegn Brighton á heimavelli. Hugarfar þeirra gegn City á útivelli var nákvæmlega eins og gegn Brighton á heimavelli,“ sagði Keane. „Ég er að segja að þegar þú ert með boltann, haltu þá í hann. Reyndu að ná 4-5 sendingum milli manna. Þeir töfðu gegn Brighton á heimavelli svo gleymdu því að þetta hafi bara verið gegn City.“ Jöfnunarmark Johns Stones í leiknum á Etihad á sunnudaginn kom í veg fyrir að Arsenal kæmist á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er í 4. sæti hennar með ellefu stig, tveimur stigum á eftir City. Næsti leikur Arsenal er gegn nýliðum Leicester City á Emirates á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. 26. september 2024 08:29 Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. 25. september 2024 20:40 Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 25. september 2024 07:31 Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. 23. september 2024 08:01 Haaland kastaði boltanum í hnakkann á Gabriel eftir jöfnunarmark City Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku 2-2 jafntefli þar sem John Stones reyndist hetja heimamanna. 23. september 2024 07:02 Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. 22. september 2024 22:03 Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2024 15:02 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Á sunnudaginn gerði Arsenal 2-2 jafntefli við City þar sem liðið var manni færri allan seinni hálfleikinn. Eftir leikinn gagnrýndi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, dómara leiksins, Michael Oliver. Keane gaf lítið fyrir orð Artetas og sagði honum að hætta að kvarta. Í hlaðvarpinu Stick to Football hélt Keane áfram að pönkast í Arteta og Arsenal og gagnrýndi varfærna nálgun þeirra í leikjunum gegn Brighton og City og fyrir ítrekaðar tafir. Arsenal missti mann út af með rautt spjald í báðum leikjunum. „Þeir negldu bara fram, eins og smálið með hugarfar smáliðs. Arsenal gerði það sama gegn Brighton þegar 10-15 mínútur voru eftir. Markvörðurinn lagðist niður gegn Brighton á heimavelli. Hugarfar þeirra gegn City á útivelli var nákvæmlega eins og gegn Brighton á heimavelli,“ sagði Keane. „Ég er að segja að þegar þú ert með boltann, haltu þá í hann. Reyndu að ná 4-5 sendingum milli manna. Þeir töfðu gegn Brighton á heimavelli svo gleymdu því að þetta hafi bara verið gegn City.“ Jöfnunarmark Johns Stones í leiknum á Etihad á sunnudaginn kom í veg fyrir að Arsenal kæmist á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er í 4. sæti hennar með ellefu stig, tveimur stigum á eftir City. Næsti leikur Arsenal er gegn nýliðum Leicester City á Emirates á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. 26. september 2024 08:29 Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. 25. september 2024 20:40 Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 25. september 2024 07:31 Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. 23. september 2024 08:01 Haaland kastaði boltanum í hnakkann á Gabriel eftir jöfnunarmark City Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku 2-2 jafntefli þar sem John Stones reyndist hetja heimamanna. 23. september 2024 07:02 Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. 22. september 2024 22:03 Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2024 15:02 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. 26. september 2024 08:29
Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. 25. september 2024 20:40
Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 25. september 2024 07:31
Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. 23. september 2024 08:01
Haaland kastaði boltanum í hnakkann á Gabriel eftir jöfnunarmark City Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku 2-2 jafntefli þar sem John Stones reyndist hetja heimamanna. 23. september 2024 07:02
Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. 22. september 2024 22:03
Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2024 15:02