Varla komist í kast við lögin fyrr en hann flutti kókaín til landsins Jón Þór Stefánsson skrifar 26. september 2024 14:10 Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Albert Lleshi hefur hlotið tveggja ára og átta mánaða langan fangelsisdóm fyrir að flytja rétt rúm tvö kíló af kókaíni til landsins. Í ákæru segir að hann hafi falið efnin í farangurstöksu sem hann kom með til landsins með flugi til Keflavíkurflugvallar frá Þýskalandi þann 28. október í fyrra. Styrkleiki efnanna hafi verið áttatíu prósent, og þau ætluð til söludreifingar hér á landi. Maðurinn játaði sök og gerði grein fyrir persónulegum högum sínum fyrir dómi. Hann sagðist hafa búið hér á landi í tíu á rog aldrei komist í kast við lögin að frátöldu umferðarlagabroti árið 2021. Albert sagðist iðrast þess að hafa tekið þátt í fíkniefnainnflutningnum og sagðist hafa látið tilleiðast að taka þátt í honum. Sjálfur hefði hann ekki átt efnin eða fjármagnað kaupin, heldur verið í hefðbundnu hlutverki burðardýrs. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að ekki verði litið fram hjá því að maðurinn hefði flutt til landsins mikið magn af sterku kókaíni. Dómurinn áætlaði að söluhagnaður af kókaíninu hefði numið um eða yfir fjörutíu milljónum króna. Þó maðurinn hefði einungis haft hlutverk burðardýrs hafi hans þáttur þó verið nauðsynlegur fyrir brotið. Líkt og áður segir hlaut Albert Lleshi tveggja ára og átta mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða tæplega 1,4 milljónir í sakarkostnað. Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Fíkniefnabrot Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Hann er frekar að gera mér greiða heldur en ég honum“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira
Í ákæru segir að hann hafi falið efnin í farangurstöksu sem hann kom með til landsins með flugi til Keflavíkurflugvallar frá Þýskalandi þann 28. október í fyrra. Styrkleiki efnanna hafi verið áttatíu prósent, og þau ætluð til söludreifingar hér á landi. Maðurinn játaði sök og gerði grein fyrir persónulegum högum sínum fyrir dómi. Hann sagðist hafa búið hér á landi í tíu á rog aldrei komist í kast við lögin að frátöldu umferðarlagabroti árið 2021. Albert sagðist iðrast þess að hafa tekið þátt í fíkniefnainnflutningnum og sagðist hafa látið tilleiðast að taka þátt í honum. Sjálfur hefði hann ekki átt efnin eða fjármagnað kaupin, heldur verið í hefðbundnu hlutverki burðardýrs. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að ekki verði litið fram hjá því að maðurinn hefði flutt til landsins mikið magn af sterku kókaíni. Dómurinn áætlaði að söluhagnaður af kókaíninu hefði numið um eða yfir fjörutíu milljónum króna. Þó maðurinn hefði einungis haft hlutverk burðardýrs hafi hans þáttur þó verið nauðsynlegur fyrir brotið. Líkt og áður segir hlaut Albert Lleshi tveggja ára og átta mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða tæplega 1,4 milljónir í sakarkostnað.
Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Fíkniefnabrot Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Hann er frekar að gera mér greiða heldur en ég honum“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira