Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag.
Þá var einnig tilkynnt um þjófnað í verslun, eignaspjöll á bílskúrum og var ölvuðum manni sem hafði lagt sig í sameign vísað út.
Þá hafði maður brotist inn í heimahús og neitað að fara út þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir húsráðanda, og var lögreglan kölluð á vettvang.