Stórborgar fílingur í sögufrægu húsi Jóns Davíðs og Birgittu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. september 2024 15:31 Jón Davíð og Birgitta hafa komið sér vel fyrir í miðbænum. Jón Davíð Davíðsson athafnamaður og Birgitta Maren Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Kviku banka, hafa sett sögufrægt einbýlishús sitt við Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Þau festu kaup á húsinu í lok árs 2022. Óskað er eftir tilboði í eignina. Húsið var byggt árið 1923 og býr yfir mikilli sögu. Um 1930 var þar meðal annars fyrsta starfrækta reykhúsið í Reykjavík, þar sem Hjalti Lýðsson kaupmaður reykti síld. Seinna meir var húsið notað sem bílaverkstæði og síðar listgallerí. Á undanförnum fjórum árum var húsinu breytt úr iðnaðarhúsi í heillandi sérbýli. Húsið eftir breytingar. Hér má sjá húsið fyrir breytingar. Heillandi hönnun og fagurfræði Eignin er 190 fermetrar að stærð með allt að sex metra lofthæð og 20 fermetra þaksvölum. Það má segja að ákveðinn stórborgar fílingur sé yfir húsinu. Pétur Maack arkitekt sá um endurhönnun hússins þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Heimilið er innréttað í hlýlegum Japandi stíl, þar sem náttúrulegur efniviður, látlaus litapalletta og fagurfræði ræður ríkjum. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er sérsmíðuð innrétting í hnotu með stein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu. Steypt baðkar og náttúruleg birta Úr alrýminu er gengið inn í rúmgóða hjónasvítu með stóru fataherbergi. Inn af herberginu er stórt baðherbergi með steyptu baðkari og og flísalögðum sturtuklefa. Fyrir ofan sturtuna má sjá hringlaga loftglugga sem hleypir náttúrulegri birtu inn í rýmið. Innréttingin er sérsmíðuð úr steini, og áferð hennar myndar skemmtilega andstæðu við veggina sem eru í sinni upprunalegu mynd. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fleiri fréttir Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Sjá meira
Húsið var byggt árið 1923 og býr yfir mikilli sögu. Um 1930 var þar meðal annars fyrsta starfrækta reykhúsið í Reykjavík, þar sem Hjalti Lýðsson kaupmaður reykti síld. Seinna meir var húsið notað sem bílaverkstæði og síðar listgallerí. Á undanförnum fjórum árum var húsinu breytt úr iðnaðarhúsi í heillandi sérbýli. Húsið eftir breytingar. Hér má sjá húsið fyrir breytingar. Heillandi hönnun og fagurfræði Eignin er 190 fermetrar að stærð með allt að sex metra lofthæð og 20 fermetra þaksvölum. Það má segja að ákveðinn stórborgar fílingur sé yfir húsinu. Pétur Maack arkitekt sá um endurhönnun hússins þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Heimilið er innréttað í hlýlegum Japandi stíl, þar sem náttúrulegur efniviður, látlaus litapalletta og fagurfræði ræður ríkjum. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er sérsmíðuð innrétting í hnotu með stein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu. Steypt baðkar og náttúruleg birta Úr alrýminu er gengið inn í rúmgóða hjónasvítu með stóru fataherbergi. Inn af herberginu er stórt baðherbergi með steyptu baðkari og og flísalögðum sturtuklefa. Fyrir ofan sturtuna má sjá hringlaga loftglugga sem hleypir náttúrulegri birtu inn í rýmið. Innréttingin er sérsmíðuð úr steini, og áferð hennar myndar skemmtilega andstæðu við veggina sem eru í sinni upprunalegu mynd. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fleiri fréttir Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Sjá meira