Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. október 2024 15:03 Lilja Birgisdóttir stofnandi Fischersunds fagnaði vel heppnaðri kynningu á ilmum sínum á tískuviku í París. Hér er hún á opnuninni með fatahönnuðinum Hildi Yeoman. Fischersund „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. Verslunin Dover Street parfums market fagnaði fimm ára afmæli sínu og sérstakar uppsetningar og upplifanir voru í forgrunni, þar á meðal frá Fischer. „Við buðum gestum upp á ilmleiðsögn um ilmvötnin okkar sem við sérhæfum okkur einmitt í ásamt ljóðalestri, tónlistarupplifun og buðum upp á íslenskan snaps allan daginn. Það var troðið út úr dyrum og alls konar áhugavert og skemmtilegt fólk mætti. Við erum með ilmvötnin okkar í Dover Street parfums market í París sem er tveggja hæða rými staðsett nálægt Musée Picasso. Dover Street Market er heimsþekkt merki með sérvöldum vörum og er mjög eftirsótt að komast þar að. Upplifunin er eins og að stíga inn á listasafn með vandað úrval af ilmvötnum hvaðan af úr heiminum með stór merki á við Gucci og Byredo.“ View this post on Instagram A post shared by DOVER STREET PARFUMS MARKET (@doverstreetparfumsmarket) Lilja Birgisdóttir segir þetta virkilega kærkomið. „Þetta er algjör draumur að rætast, að fá að vera partur af einstöku vöruúrvali Dover Street parfum market!“ Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Ótal margar töff týpur létu sjá sig.Fischersund Það var fullt út úr dyrum í teitinu.Fischersund Mikið stuð í París!Fischersund Glæsilegar týpur!Fischersund Fjöldi fólks sýndi íslenska ilmhúsinu Fischersundi mikinn áhuga.Fischersund Grúví stemning!Fischersund Áhrifavaldar og fólk úr tískubransanum komu saman á Dover street ilmmarkaðnum.Fischersund Spáð í ilmina.Fischersund París iðar af hátísku sem aldrei fyrr.Fischersund Þessi skálaði með Fischer.Fischersund Stappað af stuði!Fischersund Þessi var að fíla ilminn.Fischersund Tíska er magnað og stórkostlegt tjáningarform og fólkið sem mætti í teitið gaf ekkert eftir í klæðaburði.Fischersund Flottar neglur á þessari!Fischersund Glæsilegir gestir!Fischersund Lilja leiddi gesti í dásamlega ilmleiðsögn.Fischersund Klaus Biesenbach listrænn stjórnandi hjá MoMA, eins stærsta nútímalistasafns í heiminum, lét sig ekki vanta.Fischersund Aske Andersen og Anna Clausen í stuði!Fischersund Kerstin Schneider ritstjóri Harpers Bazaar rokkaði Fischersunds klút.Fischersund Fólkið fór í ferðalag með ilmum Fischer.Fischersund Glæsileg uppstilling hjá Fischersundi í Dover Street parfum market.Fischersund Fischer er með fjölbreytt úrval af ilmum sem sækja innblástur í ýmislegt, meðal annars blóm og sígarettur.Fischersund Íslenskar listakonur í París! Lilja Birgis stofnandi Fischersunds og Hildur Yeoman eigandi Yeoman.Fischersund Skvísur í stuði með Fischerklút um hálsinn.Fischersund Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Verslunin Dover Street parfums market fagnaði fimm ára afmæli sínu og sérstakar uppsetningar og upplifanir voru í forgrunni, þar á meðal frá Fischer. „Við buðum gestum upp á ilmleiðsögn um ilmvötnin okkar sem við sérhæfum okkur einmitt í ásamt ljóðalestri, tónlistarupplifun og buðum upp á íslenskan snaps allan daginn. Það var troðið út úr dyrum og alls konar áhugavert og skemmtilegt fólk mætti. Við erum með ilmvötnin okkar í Dover Street parfums market í París sem er tveggja hæða rými staðsett nálægt Musée Picasso. Dover Street Market er heimsþekkt merki með sérvöldum vörum og er mjög eftirsótt að komast þar að. Upplifunin er eins og að stíga inn á listasafn með vandað úrval af ilmvötnum hvaðan af úr heiminum með stór merki á við Gucci og Byredo.“ View this post on Instagram A post shared by DOVER STREET PARFUMS MARKET (@doverstreetparfumsmarket) Lilja Birgisdóttir segir þetta virkilega kærkomið. „Þetta er algjör draumur að rætast, að fá að vera partur af einstöku vöruúrvali Dover Street parfum market!“ Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Ótal margar töff týpur létu sjá sig.Fischersund Það var fullt út úr dyrum í teitinu.Fischersund Mikið stuð í París!Fischersund Glæsilegar týpur!Fischersund Fjöldi fólks sýndi íslenska ilmhúsinu Fischersundi mikinn áhuga.Fischersund Grúví stemning!Fischersund Áhrifavaldar og fólk úr tískubransanum komu saman á Dover street ilmmarkaðnum.Fischersund Spáð í ilmina.Fischersund París iðar af hátísku sem aldrei fyrr.Fischersund Þessi skálaði með Fischer.Fischersund Stappað af stuði!Fischersund Þessi var að fíla ilminn.Fischersund Tíska er magnað og stórkostlegt tjáningarform og fólkið sem mætti í teitið gaf ekkert eftir í klæðaburði.Fischersund Flottar neglur á þessari!Fischersund Glæsilegir gestir!Fischersund Lilja leiddi gesti í dásamlega ilmleiðsögn.Fischersund Klaus Biesenbach listrænn stjórnandi hjá MoMA, eins stærsta nútímalistasafns í heiminum, lét sig ekki vanta.Fischersund Aske Andersen og Anna Clausen í stuði!Fischersund Kerstin Schneider ritstjóri Harpers Bazaar rokkaði Fischersunds klút.Fischersund Fólkið fór í ferðalag með ilmum Fischer.Fischersund Glæsileg uppstilling hjá Fischersundi í Dover Street parfum market.Fischersund Fischer er með fjölbreytt úrval af ilmum sem sækja innblástur í ýmislegt, meðal annars blóm og sígarettur.Fischersund Íslenskar listakonur í París! Lilja Birgis stofnandi Fischersunds og Hildur Yeoman eigandi Yeoman.Fischersund Skvísur í stuði með Fischerklút um hálsinn.Fischersund
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira