Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2024 12:50 Brynjólfur Andersen Willumsson var á sínum tíma fyrirliði U-21 árs landsliðs Íslands. Vísir/ Hulda Margrét Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. Sverrir Ingi Ingason kemur inn í landsliðshópinn en hann missti af leikjunum gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi vegna meiðsla. Brynjólfur Andersen Willumsson kemur einnig inn í hópinn en hann hefur aðeins leikið tvo A-landsleiki. Hákon Arnar Haraldsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í aðdraganda síðustu landsleikja. Arnór Sigurðsson er heldur ekki í hópnum vegna veikinda. Þá er Albert Guðmundsson ekki í hópnum en kynferðisbrotamál á hendur honum er nú til meðferðar hjá héraðsdómi. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum eða vikum. 👀 Hópur A karla fyrir leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild UEFA.🎟 Miðasala á leikina er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x👉 https://t.co/NuUGL3InBn Our squad for the matches against Wales and Turkey in the UEFA Nations League.#viðerumísland pic.twitter.com/VqGGyPQpDB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2024 Ísland mætir Wales 11. október og Tyrklandi þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 4. Íslenski hópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason kemur inn í landsliðshópinn en hann missti af leikjunum gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi vegna meiðsla. Brynjólfur Andersen Willumsson kemur einnig inn í hópinn en hann hefur aðeins leikið tvo A-landsleiki. Hákon Arnar Haraldsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í aðdraganda síðustu landsleikja. Arnór Sigurðsson er heldur ekki í hópnum vegna veikinda. Þá er Albert Guðmundsson ekki í hópnum en kynferðisbrotamál á hendur honum er nú til meðferðar hjá héraðsdómi. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum eða vikum. 👀 Hópur A karla fyrir leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild UEFA.🎟 Miðasala á leikina er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x👉 https://t.co/NuUGL3InBn Our squad for the matches against Wales and Turkey in the UEFA Nations League.#viðerumísland pic.twitter.com/VqGGyPQpDB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2024 Ísland mætir Wales 11. október og Tyrklandi þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 4. Íslenski hópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira