Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. október 2024 23:31 Evangelos Marinakis er ófeiminn við að gagnrýna dómgæslu deildarinnar. MI News/NurPhoto via Getty Images Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir slæma hegðun eftir tap gegn Fulham síðustu helgi. Nottingham Forest tapaði leiknum 1-0. Raul Jimenez skoraði sigurmarkið af vítapunktinum en Forest menn voru mjög ósáttir með dómarann þegar hann benti á punktinn. Sérstaklega í ljósi þess að tvisvar áður í leiknum vildi Forest víti, en fékk ekki. Eigandi félagsins er sagður hafa hegðað sér illa í göngunum sem leiða frá velli og að búningsherbergjunum, en ekki kemur nánar fram í ákærunni hvað hann gerði eða sagði. Hann hefur andmælarétt til 7. október, félagið má einnig leggja fram ummæli um málið. Fari svo að hann finnist sekur á Forest von á hárri sekt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Marinakis hefur gagnrýnt dómara deildarinnar. Í viðtali við BBC undir lok síðasta tímabils sagði hann „dómarana hafa kostað liðið stig með sífelldum og endurteknum mistökum.“ Eitthvað sem enska úrvalsdeildin „þyrfti nauðsynlega að bæta úr.“ Forest er í 10. sæti deildarinnar með 9 stig eftir sex umferðir. Næsti leikur liðsins er geggn Chelsea á sunnudag. Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Sjá meira
Nottingham Forest tapaði leiknum 1-0. Raul Jimenez skoraði sigurmarkið af vítapunktinum en Forest menn voru mjög ósáttir með dómarann þegar hann benti á punktinn. Sérstaklega í ljósi þess að tvisvar áður í leiknum vildi Forest víti, en fékk ekki. Eigandi félagsins er sagður hafa hegðað sér illa í göngunum sem leiða frá velli og að búningsherbergjunum, en ekki kemur nánar fram í ákærunni hvað hann gerði eða sagði. Hann hefur andmælarétt til 7. október, félagið má einnig leggja fram ummæli um málið. Fari svo að hann finnist sekur á Forest von á hárri sekt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Marinakis hefur gagnrýnt dómara deildarinnar. Í viðtali við BBC undir lok síðasta tímabils sagði hann „dómarana hafa kostað liðið stig með sífelldum og endurteknum mistökum.“ Eitthvað sem enska úrvalsdeildin „þyrfti nauðsynlega að bæta úr.“ Forest er í 10. sæti deildarinnar með 9 stig eftir sex umferðir. Næsti leikur liðsins er geggn Chelsea á sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Sjá meira