Covidsmitaður Al Pacino var nær dauða en lífi Jón Þór Stefánsson skrifar 6. október 2024 15:10 Al Pacino faðmar leikstjórann goðsagnakennda Martin Scorsese. EPA Bandaríski stórleikarinn Al Pacino segist hafa verið nær dauða en lífi árið 2020 þegar hann var smitaður af Covid-19. Þetta kemur fram í viðtali New York Times við Pacino í tilefni af ævisögu hans Sonny Boy. Leikarinn sem hefur til að mynda gert garðinn frægan sem Michael Corleone í Guðföðurþríleiknum er í dag 84 ára gamall. „Þau sögðu að púlsinn minn hefði farið,“ segir Pacino um upplifunina. „Það sem að gerðist var að mér leið ekki vel, óvenjulega illa. Síðan varð ég veikur og var að þorna upp og svoleiðis.“ Hann segist hafa verið búinn að kalla til hjúkrunarfræðing og setið á heimili sínu þegar púlsinn hafi skyndilega farið. „Á örfáum mínútum voru þeir komnir. Sjúkrabíllinn var við húsið, sex sjúkraflutningamenn í stofunni og tveir læknar. Þeir voru í svona göllum eins og þeir væru úr geimnum eða eitthvað. Það var eiginlega sjokkerandi að opna augun og sjá þetta. Allir voru í kringum mig og sögðu: Hann er kominn aftur. Hann er hér.“ Al Pacino segir þessa upplifunina hafa haft áhrif á sig. „Ég sá ekkert hvítt ljós eða svoleiðis. Það var ekkert þarna.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali New York Times við Pacino í tilefni af ævisögu hans Sonny Boy. Leikarinn sem hefur til að mynda gert garðinn frægan sem Michael Corleone í Guðföðurþríleiknum er í dag 84 ára gamall. „Þau sögðu að púlsinn minn hefði farið,“ segir Pacino um upplifunina. „Það sem að gerðist var að mér leið ekki vel, óvenjulega illa. Síðan varð ég veikur og var að þorna upp og svoleiðis.“ Hann segist hafa verið búinn að kalla til hjúkrunarfræðing og setið á heimili sínu þegar púlsinn hafi skyndilega farið. „Á örfáum mínútum voru þeir komnir. Sjúkrabíllinn var við húsið, sex sjúkraflutningamenn í stofunni og tveir læknar. Þeir voru í svona göllum eins og þeir væru úr geimnum eða eitthvað. Það var eiginlega sjokkerandi að opna augun og sjá þetta. Allir voru í kringum mig og sögðu: Hann er kominn aftur. Hann er hér.“ Al Pacino segir þessa upplifunina hafa haft áhrif á sig. „Ég sá ekkert hvítt ljós eða svoleiðis. Það var ekkert þarna.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira