Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2024 07:02 Aral Şimşir í leiknum í Serbíu. Pedja Milosavljevic/Getty Images Aral Şimşir, leikmaður Midtjylland í Danmörku, hefur verið sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ í átt að leikmönnum ísraelska félagsins Maccabi Tel Aviv þegar liðin mættust í Evrópudeild karla í knattspyrnu á dögunum. Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland unnu 2-0 útisigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni á dögunum. Leikið var í Serbíu þar sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, vill ekki að leikir á sínum vegum fari fram í Ísrael. Franculino slår til igen 💥Osorio og Simsir med flot forarbejde 🎯#MTAFCM pic.twitter.com/gHtG5ltVdF— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) October 4, 2024 Stuttu eftir að leik lauk sakaði Tel Aviv hinn 22 ára gamla Şimşir um að öskra orðin rituð hér að ofan bæði á meðan leik stóð sem og eftir að leik lauk. Tel Aviv segir í viðtali við danska miðilinn Bold að hvorki leikmenn né forráðamenn Tel Aviv hafi sagt eitthvað sem gæti hafa leitt til þess að Şimşir, sem á ættir að rekja til Tyrklands, hafi svarað fyrir sig. Midtjylland neitar frásögn ísraelska félagsins og segir að leikmönnum hafi lent saman eftir leik en ekki séu neinar sannanir til staðar sem staðfesti frásögn Tel Aviv. Bold reyndi að ná í Şimşir vegna málsins en án árangurs. Fótbolti Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland unnu 2-0 útisigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni á dögunum. Leikið var í Serbíu þar sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, vill ekki að leikir á sínum vegum fari fram í Ísrael. Franculino slår til igen 💥Osorio og Simsir med flot forarbejde 🎯#MTAFCM pic.twitter.com/gHtG5ltVdF— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) October 4, 2024 Stuttu eftir að leik lauk sakaði Tel Aviv hinn 22 ára gamla Şimşir um að öskra orðin rituð hér að ofan bæði á meðan leik stóð sem og eftir að leik lauk. Tel Aviv segir í viðtali við danska miðilinn Bold að hvorki leikmenn né forráðamenn Tel Aviv hafi sagt eitthvað sem gæti hafa leitt til þess að Şimşir, sem á ættir að rekja til Tyrklands, hafi svarað fyrir sig. Midtjylland neitar frásögn ísraelska félagsins og segir að leikmönnum hafi lent saman eftir leik en ekki séu neinar sannanir til staðar sem staðfesti frásögn Tel Aviv. Bold reyndi að ná í Şimşir vegna málsins en án árangurs.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti