„Átti þetta tækifæri skilið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2024 17:02 Hrafnildur fékk verðlaun fyrir það að vera efnillegust á Íslandsmótinu á laugardaginn. Hér má sjá formann KSÍ Þorvald Örlygsson afhenda henni hornið fræga. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og það af leikmönnum deildarinnar. Hún mætti í uppgjörsþátt Helenu Ólafsdóttur á laugardagskvöldið eftir að Breiðablik hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í hreinum úrslitaleik gegn Val. Hún lék 23 leiki með Blikum á tímabilinu og skoraði í þeim þrjú mörk. Hrafnhildur hefur leikið 34 yngri landsleiki sem verður að teljast gríðarlegt magn. „Ég held ég hafi spilað minn fyrsta landsleik 2021 og þetta er alveg slatti,“ segir Hrafnhildur. „Ég var í Augnablik á þar síðasta tímabili og fékk síðan smá tækifæri á síðasta tímabili. En Nik er bara þannig þjálfari að ef þú stendur þig þá færðu tækifæri og ég átti þetta tækifæri skilið,“ segir Hrafnhildur sem hefur spilað mikið með Íslandsmeisturunum í sumar. Hún segist kunna vel við það að spila undir Nik Chamberlain þjálfara liðsins. „Ég myndi segja að hann væri mjög sanngjarn þjálfari. Mér líður best í tíunni og sérstaklega í þessu tígulkerfi sem við spilum. Það hentar mér mjög vel.“ Hún segir að Blikarnir séu einfaldlega með geggjaðan hóp. „Markmiðið mitt er að komast sem lengst og spila fyrir bestu lið heims. Mig langar að spila með A-landsliðinu en ég þarf að taka þessu hægt og rólega og þetta kemur bara.“ Hér að neðan má sjá viðtalið úr þættinum á laugardagskvöldinu. Klippa: „Átti þetta tækifæri skilið“ Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Hún mætti í uppgjörsþátt Helenu Ólafsdóttur á laugardagskvöldið eftir að Breiðablik hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í hreinum úrslitaleik gegn Val. Hún lék 23 leiki með Blikum á tímabilinu og skoraði í þeim þrjú mörk. Hrafnhildur hefur leikið 34 yngri landsleiki sem verður að teljast gríðarlegt magn. „Ég held ég hafi spilað minn fyrsta landsleik 2021 og þetta er alveg slatti,“ segir Hrafnhildur. „Ég var í Augnablik á þar síðasta tímabili og fékk síðan smá tækifæri á síðasta tímabili. En Nik er bara þannig þjálfari að ef þú stendur þig þá færðu tækifæri og ég átti þetta tækifæri skilið,“ segir Hrafnhildur sem hefur spilað mikið með Íslandsmeisturunum í sumar. Hún segist kunna vel við það að spila undir Nik Chamberlain þjálfara liðsins. „Ég myndi segja að hann væri mjög sanngjarn þjálfari. Mér líður best í tíunni og sérstaklega í þessu tígulkerfi sem við spilum. Það hentar mér mjög vel.“ Hún segir að Blikarnir séu einfaldlega með geggjaðan hóp. „Markmiðið mitt er að komast sem lengst og spila fyrir bestu lið heims. Mig langar að spila með A-landsliðinu en ég þarf að taka þessu hægt og rólega og þetta kemur bara.“ Hér að neðan má sjá viðtalið úr þættinum á laugardagskvöldinu. Klippa: „Átti þetta tækifæri skilið“
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira