Skilnaður handan við hornið hjá Kanye og Biöncu Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. október 2024 22:20 Kanye og Bianca hafa vakið athygli fyrir óvenjulegan og býsna ólíkan klæðaburð. Á meðan hann er gjarnan vel klæddur í pokaleg föt og með grímu fyrir andlitinu er hún yfirleitt klædd í sem fæst föt. Getty Rapparinn Kanye West og arkitektinn Bianca Censori eru sögð vera á barmi skilnaðar eftir tveggja ára hjónaband. Ekki hefur sést til hjónanna saman meðal almennings í tvær vikur. Guli dægurmálamiðillinn TMZ segjast hafa hjónabandsörðugleikana eftir þó nokkrum heimildamönnum. Hjónin séu bæði tvö búin að segja sínum nánustu að sambandi þeirra sé lokið. Ekki er vitað hvað var valdur að sambandsslitunum né hvenær þau áttu sér nákvæmlega stað. Sést hefur nokkrum sinnum til hins 47 ára gamla West þar sem hann hefur verið einn á ferð í Tókýó í Japan. Hann hafi lýst því yfir að hann hygðist flytja til borgarinnar og skilja við eiginkonu sína. Þá ku hin 29 ára Bianca hafa flogið til Ástralíu til að vera með fjölskyldu sinni. Slíkt telst óvenjulegt þar sem parið hefur verið nær óaðskiljanlegt frá því þau byrjuðu saman. Síðast sást til hjónanna saman meðal almennings þann 20. september, eða fyrir sautján dögum síðan, þegar þau fóru saman í verslunarleiðangur í Tókýó. Hafa vakið athygli fyrir klæðaburðinn Kanye og Bianca giftu sig 20. desember 2022 í Palo Alto í Kaliforníu áður en þau voru einu sinni búin að tilkynna umheiminum samband sitt. Síðan þá hafa hjónin verið eins og óaðskiljanleg eining og vakið töluverða athygli. Það hefur ekki síst verið vegna djarfs klæðaburðar Biöncu. Því stefnir allt í annan skilnað Kanye en hann var áður giftur athafnakonunni Kim Kardashian og á með henni North, Saint, Chicago og Psalm West. Hollywood Tímamót Tónlist Japan Tengdar fréttir Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Guli dægurmálamiðillinn TMZ segjast hafa hjónabandsörðugleikana eftir þó nokkrum heimildamönnum. Hjónin séu bæði tvö búin að segja sínum nánustu að sambandi þeirra sé lokið. Ekki er vitað hvað var valdur að sambandsslitunum né hvenær þau áttu sér nákvæmlega stað. Sést hefur nokkrum sinnum til hins 47 ára gamla West þar sem hann hefur verið einn á ferð í Tókýó í Japan. Hann hafi lýst því yfir að hann hygðist flytja til borgarinnar og skilja við eiginkonu sína. Þá ku hin 29 ára Bianca hafa flogið til Ástralíu til að vera með fjölskyldu sinni. Slíkt telst óvenjulegt þar sem parið hefur verið nær óaðskiljanlegt frá því þau byrjuðu saman. Síðast sást til hjónanna saman meðal almennings þann 20. september, eða fyrir sautján dögum síðan, þegar þau fóru saman í verslunarleiðangur í Tókýó. Hafa vakið athygli fyrir klæðaburðinn Kanye og Bianca giftu sig 20. desember 2022 í Palo Alto í Kaliforníu áður en þau voru einu sinni búin að tilkynna umheiminum samband sitt. Síðan þá hafa hjónin verið eins og óaðskiljanleg eining og vakið töluverða athygli. Það hefur ekki síst verið vegna djarfs klæðaburðar Biöncu. Því stefnir allt í annan skilnað Kanye en hann var áður giftur athafnakonunni Kim Kardashian og á með henni North, Saint, Chicago og Psalm West.
Hollywood Tímamót Tónlist Japan Tengdar fréttir Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32