„Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2024 20:11 Jóhannes Berg Andrason mun taka vel á móti franska liðinu í Kaplakrika. Vísir / Hulda Margrét Jóhannes Berg Andrason skoraði átta mörk og var markahæsti leikmaður FH í 37-30 tapi gegn Fenix Toulouse í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. Hann segir FH hafa spilað vel í fjarveru lykilleikmanna og hlakkar til að taka á móti franska liðinu í Kaplakrika. „Alltaf súrt að tapa en mér fannst þetta ágætis leikur hjá okkur. Við börðumst allir allan tímann, það var mikið hjarta í þessari frammistöðu. Auðvitað súrt að tapa en við stóðum okkur ágætlega, það er líka hægt að taka það út úr þessu,“ sagði Jóhannes í viðtali sem var tekið af fjölmiðlafulltrúa FH eftir leik og má í heild sinni sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Hann var síðan spurður hver munurinn væri á því að mæta efsta liði frönsku úrvalsdeildarinnar, samanborið við liðin sem FH mætir í Olís deildinni heima fyrir. „Ég myndi klárlega segja líkamlegi þátturinn, þeir eru sterkari og betri á löppunum. Miklu þyngri og stærri, ég myndi segja að það væri aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru.“ FH vantaði nokkra lykilmenn í kvöld, meðal annars fyrirliðann Aron Pálmarson, en liðið stóð samt lengi í heimamönnum. „Klárlega. Við missum þá aðeins í lokin en eigum fullt í þessa gæja. Það verður mjög gott að fá þá í Krikann, það verður alltaf alvöru leikur,“ sagði Jóhannes að lokum spenntur fyrir að bjóða Frökkunum heim. Klippa: Jóhannes Berg eftir leik FH og Toulouse FH Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
„Alltaf súrt að tapa en mér fannst þetta ágætis leikur hjá okkur. Við börðumst allir allan tímann, það var mikið hjarta í þessari frammistöðu. Auðvitað súrt að tapa en við stóðum okkur ágætlega, það er líka hægt að taka það út úr þessu,“ sagði Jóhannes í viðtali sem var tekið af fjölmiðlafulltrúa FH eftir leik og má í heild sinni sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Hann var síðan spurður hver munurinn væri á því að mæta efsta liði frönsku úrvalsdeildarinnar, samanborið við liðin sem FH mætir í Olís deildinni heima fyrir. „Ég myndi klárlega segja líkamlegi þátturinn, þeir eru sterkari og betri á löppunum. Miklu þyngri og stærri, ég myndi segja að það væri aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru.“ FH vantaði nokkra lykilmenn í kvöld, meðal annars fyrirliðann Aron Pálmarson, en liðið stóð samt lengi í heimamönnum. „Klárlega. Við missum þá aðeins í lokin en eigum fullt í þessa gæja. Það verður mjög gott að fá þá í Krikann, það verður alltaf alvöru leikur,“ sagði Jóhannes að lokum spenntur fyrir að bjóða Frökkunum heim. Klippa: Jóhannes Berg eftir leik FH og Toulouse
FH Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira